LOKIÐ - DÓSASÖFNUN

í JANÚAR ætlum við að safna dósum.  Vinsamlega lesið eftirfarandi upplýsingar:

  • Hver og einn þarf að safna sem nemur 10 þúsund krónum og fara með dósir í Dósasel.
  • Um leið og þið hafið náð þeirri upphæð, leggja 10 þúsund krónurnar inn á Eurogym reikninginn með kt. iðkanda í tilvísun.
  • EF þið eruð yfirnáttúrulega dugleg og safnið fjalli af dósum, þá fer aukapeningurinn (yfir 10 þs.) til ykkar persónulega (en leggið hann samt inn í ykkar nafni).
  • Þið getið byrjað að safna strax - en hafið alveg fram í byrjun febrúar til söfnunar. EN um leið og þið eruð búin, þá klárið dæmið og millifærið sem fyrst - og látið vita í athugasemdadálki "XXXXer búinn að millifæra 10þs. krónur !"
  • Ef þið ætlið að ganga í hverfi, - þá nýtið þið SÖMU hverfi og þið voruð með fyrir K-blaðið !

Ábyrgðarmaður með söfnun er:  Jóna mamma Anitu Sifjar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Búin að millifæra 10 þús

Karen Brá G. (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 14:20

2 identicon

Búin að safna flöskum og leggja inn 10.000 kr.

Sigurbjörg (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 08:25

3 identicon

búin að leggja inn 10.000  á  reikninginn fyrir dósum kv. Sólrún og Andrea

Sólrún og Andrea (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 16:22

4 identicon

Búið að leggja inn fyrir dósunum 10,000kr

Jóna og Aníta Sif (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 11:21

5 identicon

Karlotta er búin að leggja inn 10000 í dósum  kveðja Guðbjörg og Karlotta

karlotta (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 18:08

6 Smámynd: Fimleikadeild Keflavíkur

búin að millifæra 10þs.  kv. begga og ingunn kara

Fimleikadeild Keflavíkur, 9.2.2010 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband