FUNDUR 8. febrúar -

  • Rætt var um ferðina og allar þær upplýsingar sem við höfum um mótið voru lagðar fram.
    • Mæja hefur þegar sótt um "Workshops" fyrir hópinn.  Margt spennandi í boði.
  • Það á að vera búið að skila inn vegabréfsnúmeri, tryggignafélagi og evrópska tryggingaskírteininu. 
  • Flugmiði verður gerður upp við Icelandair 17.maí.  Hægt verður að borga niður farið með vildarpunktum.  Nánari upplýsingar verða veittar síðar.
  • Mátun á peysum  og bolum verður síðar, en Eurogymfarar fá peysurnar frá Henson.
     
  • Rætt var nánar um fjáraflanir.  Ljóst er að við verðum aðeins að rífa okkur upp...  margar nýjar hugmyndir komu upp og gaman að sjá hversu jákvæð og duglegir krakkarnir okkar eru :)
  • Athuga á:  Nettó..,,. mamma Máneyjar
  • Lakkrís...., Ása
  • WC paper..good and bad one...,, Nína
  • Konukvöld...,,,  við öll... nánar hér á síðunni

 -MÆTING VAR FRÁBÆR.... ÞEIR SEM EKKI MÆTTU VORU LÖGLEGA AFSAKAÐIR :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við mætum

Kveðja

Ólöf Rún og Systa

Systa og Ólöf Rún (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 13:47

2 Smámynd: Fimleikadeild Keflavíkur

við mætum líka.  ingunnk og begga

Fimleikadeild Keflavíkur, 3.2.2010 kl. 15:05

3 identicon

við mætum :O)

Solla/Brynja (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 15:38

4 identicon

við mætum Brosandi

kveðja Guðbjörg og Karlotta

karlotta (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 15:44

5 identicon

Við mætum á fundinn

Sólrún og Andrea (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 16:20

6 identicon

Við Aníta Sif mætum

Jóna og Aníta Sif (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 11:12

7 identicon

Mætum

Sólný Sif og Magga

Magga/ Sólný Sif (IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 00:14

8 identicon

við mætum

þóra og ingibjörg (IP-tala skráð) 7.2.2010 kl. 13:27

9 identicon

mamma og pabbi eru í útlöndum

en ég kem :D

Elva Dögg Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 7.2.2010 kl. 23:14

10 identicon

Við mætum.

Eva Björk og Sigurbjörg (IP-tala skráð) 8.2.2010 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband