9.2.2010 | 13:10
Lokið - KONUKVÖLD FIMMTUDAGINN 11. MARS
HVER KONA ÞARF AÐ NÁLGAST 5 MIÐA (EÐA FLEIRI ef vill) UPP Á SKRIFSTOFU Í AKADEMÍUNNI. MÆJA ER ÞAR DAGLEGA. EF HÚN ER EKKI VÐ, ÞÁ RÆÐIÐ VÐ GAUA EÐA LAUFEY SEM ÞAR VINNA.
MIÐARNIR VERÐA KLÁRIR FYRIR FIMMTUDAGINN 4.MARS. ÞEGAR MIÐAR ERU SÓTTIR, BORGAR HVER 5000KR TIL MÆJU. ÆTLAST ER TIL AÐ ALLIR VERÐA BÚNIR AÐ NÁ Í SÝNA MIÐA FYRIR HELGI. ÞIÐ GÆTUÐ NOTAÐ IÐKENDUR ÞEGAR ÞEIR ERU AÐ FARA Á ÆFINGU.
EF þetta verður vesen fyrir einhverja, þá endilega verðið í bandi og við reddum þessu á annan hátt. hægt er að hringja í Beggu í síma 6618761 eða skila eftir aths. hér að neðan.
Bóka Nesvelli fimmtudaginn 11.mars = Klárt. fáum salinn 4.30 til undirbúnings. Þurfum að borga leigu, og sjá um að þrífa salinn eftirá, og raða borðum á sinn stað, því það er starfsemi í salnum strax á föstudagsmorgni. Athuga: 1000kr inngangseyrir.
Finna VEISLUSTJÓRA !Marta Eiríks v veislustjóri- Breiðbandið kemur og treður upp
- Finna Heildsölu til að bjóða uppá / smakka á t.d. konfekti, snakki ? Hver vill taka þetta að sér? þurfum fleiri en bara macintosið sem gugga reddaði.er með lays snakk líka
- Vera með happdrætti - hvert foreldri finnur 1 happdrættisvinning hjá fyrirtæki sem þeir þekkja til. - þegar það er klárt, þarf HVERT foreldri að nálgast vinning, pakka honum inn ef þarf og skrifa í athsdálk þegar buið er að finna vinning. - þegar byrjað að koma inn spennandi vinningar! - enn hafa ekki allir reddað vinningum
- Búa til happdrættismiða. Seljum búntið á 1000kr ?? - Begga sér um að búa þá til og ljósrita.
- Dansaðtriði. komið. Mæja
- Tískusýning frá Kóda. Magga Blöndal. - þarf að boða stelpur á æfingu.... ath fjöld ainnkoma, músík ofl.
Tala við ÁSA sem er með salinn (hét áður Matarlyst). Spurning hvort við verðum sjálf með vínveitingar, og skilum afgangi til ATVR. Þannig fáum við ágóðann af sölu á léttvíni, bjór og gosi.Búið að tala við Ása. Við getum selt sjálfar á kvöldinu. Systa og Þóra- Kynningar: Hrukkustraujárnið. Agel vörukynning. Snyrtivörukynning.
- Athuga möguleika á "prufum" fyrir konur sem mæta. Apótekin ?! Heildsölur?! Hver vill taka ábyrgð á þessum lið ? Gott ef fleiri en ein geta séð um þetta, því meira því skemmtilegra. Hvernig gekk hjá Erlu, Lilju, Hrukkukynninguna, Sigrúnu?
- þurfum ca. 7 konur til að mæta mun fyrr (17?) til að undirbúa, raða borðum ofl. ætti að vera komið
- Þurfum ca. 7konur til að ganga frá (ekki þær sömu og í lið nr. 10). eitthv. komið en hægt að bjóða sig hér fram!
- Þurfum 2 konur til að selja happdrættisvinninga á skemmtun.
- Þurfum 4 konur til að sjá um kaffi og veitingar á skemmtun. Setti systu og Möggu á þetta, enn getafleiri boðið sig fram.
Nafn foreldris: | happdrættisvinningurbón og þvottur | Vinna/aðgerðalisti |
Aðalbjörn H. Kristinssin/sólrún | Mynd e. Ömmu Andreu | Hrukkustraujárnið ? Undirbúningur |
Ása Hrund Sigurjónsdóttir | Cabo | Ganga frá |
Berglind Bjarnadóttir | Bílnet mössun | Prenta happdr. ganga frá |
Bjarney Svandís Grímsdóttir | Gjafabréf, Ungó Gjafabréf Nudd Myrdesign, 2 armbönd | Sala happdr.miða |
Björn H. Guðbjörnss. INGUNN ÓSK | ???? | ganga frá |
Eva Sveinsdóttir | Vinnigur frá Lífsstíl | Undirbúningur |
Gísli Már Marinósson /ERLA | 2 lyfju happdr.vinningar | prufur - ymisskonar, takmarkað. |
Halldór Halldórsson | ???? | ???? |
Helga Hildur Snorradóttir | ???? | Undirbúningur |
Hjalti Ástþór Sigurðsson/Guðbjörg | þvottur og bón | Macintosh,lays snakk, Undirbúningur. gos, vín |
Jófríður Leifsdóttir | ???? | verður ekki á kvöldi |
Jóhann Ingi Grétarsson/MAGGA | Mynd frá pabba Sólnýjar | Kaffisala/bar |
Jóhanna K. Alexandersdóttir | ???? | ???? |
Jónína Steinunn Helgadóttir | 2 vinningar PUMA | ???? |
Lilja Árnadóttir | Bláa Lónið vinningur f. 2 oní | Atæh prufur ? |
Margrét Blöndal | ???? | Tískusýning |
Ragnheiður Ragnarsdóttir | vinningur | selja happdr.miða |
Sigfús Pétursson / JÓNA | ???? | bauðst til að ganga frá |
Sigrún Guðmundsdóttir | Bláa lónið- Betri stofan og nudd(HS og BL) Listaverk e. Teddý | Undirbúningur / AGEL vörur kynning ?? |
Sigurður Skarphéðinsson/LINDA | Nýja Klippótek 2 vinningar | Ganga frá |
Sigurveig Ósk Olgeirsdóttir | Stroka ehf. ;hvítvínsflaska | Ganga frá |
Sóley Sveinbjörnsdóttir | VSS | ganga frá |
Sólveig Skjaldardóttir | Bílbót alþrif á bíl | Undirbúningur |
Steinunn Olga Einarsdóttir | ekki með | ekki með |
Sveinbjörg Sigurðardóttir | Byko vinningur | Kaffisala/bar / Breiðbandið |
Þóra Kristrún Hafsteinsdóttir | Byko vinningurm, N1 vinningur Spes hárgreiðslust. vinningur | Kaffisala/bar / snyrtivörukynning |
Þórný María Heiðarsdóttir | ???? | undirbúningur |
Athugasemdir
Bílbót í Njarðvík ætlar að gefa 1 happdrættisvinning Alþrif og bón að verðmæti 8000 kr. Hvernig finnst ykkur ef við hefðum miðann á 2000 kr og þá myndu fylgja 10 happdrættisvinningar?????
Solla/Brynja (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 13:52
Altso.....10 happdrættisMIÐAR......
Solla/Brynja (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 13:53
ef ég hugsa um 2000 eða 1000 í inngang,... þá finnst mér sölulegra 1000 kr og býst við því að ALLIR kaupi búntið á 1000kr... þegar þeir sjá vinningana. það virkar svoldið á konur hmmm 2000kr... og svo þegar þær sjá alla kaupa búnt, að þá kaupa sumir tvö og aðrir eitt eða fleiri. Vorum að tala um það um daginn að verst að þettta sé ekki "karlakvöld" - þeir eru svo stórtækir alltaf og eru sko EKKi að mikla fyir rsér verð eða upphæðir,,, en við konurnar erum alltaf á bremsunni :)... haha
begga (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 14:08
mér finnst allt í lagi að láta kosta1500 inn og selja svo búntið á 1000( eða breyta þessu í karlakvöld haha). Amma hennar Andreu ætlar að mála mynd og gefa í vinning.
sólrún (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 19:58
Happdrættisvinningur: Bílnet í Njarðvík er tilbúið að gefa alþrif og Mössun á einum bíl að upphæð 25.000 krónur. Nánari upplysingar um mössun er að finna á: www.bilnet.is
berglind (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 11:16
vinningur frá bláa lóninu, líklegast aðgangur fyrir 2 verðmæti 8500, hugsanlegt að fá prufur úr búðinni:)
Lilja Árnadóttir (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 12:28
frábært lilja !! pannt vinna þennan :)
begga (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 13:30
Sæl
Ég er búin að fá vinning frá Lífsstíl.
Eva Björk og Sigurbjörg (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 14:53
Við erum búnar að fá tvo vinninga frá PUMA.
Nína, Helga Rún og Ólöf Birna (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 15:39
Ég er búin að fá hvítvínflösku frá Stroku ehf. Ég mun pakka henni fínt inn! Er að kanna á fl. stöðum
Ég held við ættum að halda okkur við kr. 1000.- inn og kr. 1000.- fyrir happadrættisbúnt! Höfum svo bara karlakvöld næst 
Ósk / Olga Ýr (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 16:03
Hvað er að frétta af klósettpappír?
Kv. Eva
Eva (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 16:48
Pabbi Sólnýar ætlar mála mynd og gefa.
kv
Magga
Magga/ Sólný Sif (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 19:34
ég get verið með í hópnum að ganga frá og þrífa.
Fimleikadeild Keflavíkur, 16.2.2010 kl. 09:29
já, þetta er Berglind hér sem var með aths. nr. 13. s.s. ganga frá.
Fimleikadeild Keflavíkur, 16.2.2010 kl. 09:31
Ég get mætt fyrr, til að undirbúa.
Ósk (Olga Ýr) (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 09:59
ég get mætt fyrr, til að undirbúa... Síðan er ég komin með happdrættisvinning. Hef ekki alveg hugmynd um hvað það er en það verður flott. kv.sigrún
Sigrún Guðmundsdottir (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 10:53
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ætlar að láta okkur hafa gos og bjór sem við getum selt á kvöldinu. Einnig er ég að athuga með vínkynningu á hvítu og rauðu frá þeim. Mackintos kemur líka frá þeim. Svo erum við búnar að redda 1-2 happdrættisvinningum
Gugga (Karlotta) (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 13:17
Máney er líklega komin með að minstakosti 2 vinninga..Gjafabréf hjá Ungó og gjafabréf á nudd.
Ef engin er búin að bjóða sig fram í sölu á appadrættismiðunum þá er ég alveg til í það
bjarney/Máney (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 14:02
Þið getið notað mig í eitthvað hvað sem er kveðja Guðbjörg (karlotta)
Fimleikadeild Keflavíkur, 16.2.2010 kl. 14:24
ég get mætt fyrr að undirbúa
solla/Brynja (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 10:57
Við Karen Brá ætlum að segja okkur alveg frá þessum atburði, hún er að fara að fermast 14. mars og við þurfum bara að undirbúa það baka og vesenast. Gangi ykkur vel við borgum svo bara hennar hlut sjálf.
Karen Brá/Olga (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 10:58
Máney er komin með 2 vinninga í viðbót..tvö glæsileg armbönd frá ´Mýrdesign.
Þannig hún er komin með nudd fyrir allan líkaman sem kostar vejulega 3500, gjafakort frá Ungó og 2 armbönd frá mýrdesign http://www.facebook.com/search/?ref=search&q=m%C3%BDrdesign&init=quick#!/profile.php?id=1713140329&ref=search&sid=555803741.206578140..1
Og ég er tilbúin að sjá um að selja happadrættismiða á kvöldinu..
kv Bjarney
Bjarney/Máney (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 18:41
sælar.. ég er komin með vinning frá Hitaveitunni og Bláa Lóninu en þeir gefa saman ofaní Lónir í VIP betristofu og út að borða í Lava, einnig er komið listaverk eftir móðir mína Teddý en hún er hæfileikarík kona sem gerir yndislegar myndir, Kynning á Agel vörum er næstum í höfn en þeir eiga eftir að svara mér 100%
þetta er nú aldeilis farið að líta vel út hjá okkur.
kv Sigrún /Haukur
sigrun gudmundsdottir (IP-tala skráð) 18.2.2010 kl. 10:10
Sælar, er með happdrættisvinning frá Lyfju, er að vinna í að fá eitthvað af prufum, eitthvað lítið til af þeim í heildsölunum í kreppunni!
Erla Ásgrímsdóttir (IP-tala skráð) 18.2.2010 kl. 15:40
er með konu sem er tilbúin að vera með kynningu á hrukkustraujárninu sem er að gera allt vitlaust í Hollywood, þar að segja ef við viljum, verðum allar sléttar og fínar
sólrún (IP-tala skráð) 18.2.2010 kl. 19:08
Gaman að lesa þetta allt saman. Flottur gangur í þessu - þetta verður glæsikvöld. Ég skal mæta snemma og undirbúa.
Fer á fullt í að ath með vinninga : )
Kv. Helga Hildur
Helga Hildur (IP-tala skráð) 18.2.2010 kl. 22:41
ég get mætt snemma til að undirbúa.
sólrún (IP-tala skráð) 18.2.2010 kl. 22:43
Hæ hæ við Elva Dögg erum komnar með tvo vinninga frá Nýja Klippótek, er að athuga með prufur og ég get verið með í að ganga frá og þrífa.
Kv. Linda og Elva Dögg
Linda Hrönn Birgisdóttir (IP-tala skráð) 21.2.2010 kl. 21:15
Ég skal vera með í að ganga frá.
Ása Hrund og Alexía (IP-tala skráð) 22.2.2010 kl. 16:36
Við getum komið fyrr og verið með í að undirbúa.
Eva Björk og Sigurbjörg (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 13:05
Ég get verið í að ganga frá eða undrbúa eða hvað sem vantar.
kv
Magga/Sólný Sif
Magga/ Sólný Sif (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 17:09
Ég get verið í að ganga frá eða undirbúa, sé hvar vantar
Kveðja Systa og Ólöf Rún.
Systa/Ólöf Rún (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 09:47
Sælar..við erum að fara í burtu þessa helgi og það stefnir í að við verðum farin snemma á fimmtudeginum, en ef það er eitthvað sem þarfnast aðstoðar fram að því þá er það ekkert mál, annars komum við til með að greiða hlut Aldísar.
Jófríður (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 11:23
sælar ... búin að redda vinning frá Byko .Get verið að undirbúa eða að ganga frá eða það sem vantar
kv Þóra og ingibjörg þóra
þóra kristrún hafsteinsd (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 14:01
sælar kominn annar vinningur frá hárgreiðslustofu Spes í Sandgerði
gæti jafnvel orðið 2 vinningar
kv Þóra of Ingibjörg þóra
þóra kristrún hafsteinsd (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 10:43
Var að velta því fyrir mér þurfum við ekki að bjóða upp á fleiri skemmtiatriði , er ekki bara komið tískusýning og happdrætti og dans? eða er það kanski nóg fyrir utan kynningar???
mér dettur samt ekkert sérstakt í hug algjörlega hugmyndasnauð :(
kv
Magga
Magga/ Sólný Sif (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 11:14
Það er búið að staðfesta Breiðbandið. þ.a. ég held að þetta verði nóg. Marta Eiríks verður veislustjóri og hver veit nema hún taki smá hláturjóga á liðið! haha.. Systa og Þóra voru að festa einhverja snyrtivörukynningu. Þ.a. við sjáum fyrir okkur að fyrsta tæpa klukkutímann sitji fólk og spjallar, fer óg kaupir sér drykk/kaffi/gos, labbi um og skoði þessi "borð" sem verða kynningar á. síðan hefst dagskráin... þetta verður á léttu nótunum. Ánægð hversu margir vinningar eru komnir, en gaman væri að fá respons frá þeim foreldrum sem ekki hafa látið í sér heyra.
Hugmyndin er að hver nái í 5 miða til að selja hjá Mæju uppí Akademíu, en hún er þar viðstödd daglega til 16.00. ÞEIR foreldrar sem ekki hafa getað séð sér fært um að mæta á kvöldið , taki samt miða og selji, og skili okkur ágóða á kvöldinu. þ.a. 5000kr. frá hverju foreldri. Ekki liggurljóst fyrir hvað þurfi að borga f. iðkanda, ef ekki er tekið þátt í þessari fjáröflun, en það verður allavegna 5000kr.
Miðar verða tilbúnir á morgun hjá Mæju. koma svoooo..... þetta ætti nú ekki að vera mikið mál..... bara gaman..... :=)
berglind (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 09:25
konan er tilbúin að vera með kynningu á hrukkustraujárninu en hún er að spá í hvernig við ætlum að hafa þetta, þurfum við svo ekki að fara að hittast? það er svo stutt í þetta
sólrún (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 12:04
Sólrún, Hún gæti kynnt hrukkustraujárnið á þessu borði sem hún fær. Svipað og kynning, svo koma konurnar í kring og hlusta á hana. Segðu henni að þetta verði í ca. 30-45 mín. Hún fær sjálfsagt fullt af spurningum, hvernig hægt sé að kaupa ofl. það eru allir að tala um þetta straujárn...!
Við verðum komnar fyr, þ.a. hún gætikomið um 19.30 eða aðeins f. 20 til að gera klárt.
varðandi hitting... hvað finnst ykkur ??
Fimleikadeild Keflavíkur, 3.3.2010 kl. 12:38
get verið með í að undirbúa
Þórný/Rakel (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 16:18
já flott er búin að segja henni það, en hún vill endilega fá eina til að gera helming af andlitinu svona til að þær sjái munin, . Þetta lítur bara glæsilega út, flottir vinningar, en verður tískusýning og dans?
sólrún (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 17:50
Ragnheiður mamma Louisu er komin með vinning og ´selur happdrætti á kvöldinu.
Fimleikadeild Keflavíkur, 4.3.2010 kl. 11:37
Fyrirgefið hvað Ingunn Ósk mamma Maríu Óskar er sein að svara er greinilega ekki mikil tölvukona ;( Ef vantar í tiltekt þá er ég til í að taka þátt í því. Mun vinna í því á morgun að bjóða konum á konukvöldið ef það er ekki orðið of seint.
Kveðja Ingunn Ósk
Ingunn Ósk mamma Maríu Óskar (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 21:03
sælar þetta er nú farið að líta vel út hjá okkur
var að bætast við einn vinningur frá N1
kv Þóra og Ingibjörg þóra
þóra kristrún (IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 14:21
Gugga hér : Ég er komin með vinning bón og þvottur á bíl. er með makitosh og lays snakk til að smakka en hvernig er með gos ætlum við ekki að selja það því ég get reddað því líka okkur að kostnaðalausu.
Fimleikadeild Keflavíkur, 8.3.2010 kl. 09:31
súperduglega Gugga, jú endilega redda gosi!
Fimleikadeild Keflavíkur, 8.3.2010 kl. 09:31
Komnar með happdrættisvinning frá Cabo.
Alexía/Ása Hrund (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 11:53
Er með 2 vinninga frá Lyfju, talaði bara um 1 vinning um daginn. Get fengið eitthvað af prufum, það verður að vera eitthvað bland í poka því það er ekki til mikið af hverri gerð.
Erla/Hildigunnur (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 12:44
konan með hrukkustraujárnið kemur með 2 vinninga frá núskin fyrir okkur
sólrún (IP-tala skráð) 10.3.2010 kl. 14:56
get hjálpað við kaffisölu og við að þrífa eftir á :)
kv Lilja og Anna
Lilja Árnadóttir (IP-tala skráð) 10.3.2010 kl. 23:20
Hæ hæ
Þórný/Rakel er með vinning frá Lokkum og Línum.
Margrét/Ásdís er með vinning frá Lyf og heilsu.
margret blöndal (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 11:23
var að fá vinning frá mind-x firðinum hafnarfirði, tösku,klút og tvö hálsmen
sólrún (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.