TAKK fyrir vel heppnað konukvöld!

jæja, þá er stærsti viðburðurinn sem við höfum skipulagt lokið. Kvöldið heppnaðist geggjað vel og má örugglega segja að allir hafi farið sælir heim. Þökkum ÖLLUM fyrir frábært framtak, mömmur, (pabbar) og iðkendur, þið voruð frábær!!  Setjum eftir helgina nánari upplýsingar hvernig gekk, hver innkoman var ofl.  Það verður forvitnilegt að sjá hversu margir voru (örugglega yfir 150manns??) og hvernig salan gekk á barnum.  En happdrættismiðarnir fóru allir - hefðum vel getað selt fleirri!  En við seldum 150 búnt sem er 150.000kr

jæja, góða helgi og back to biiisssneeessss (not yet..)   spurning um að allir bjóði vinum og fjölskyldu í sterkan indverskan mat, svo allir þurfi að kaupa af okkur toilet paper?!  hehe.....   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsilegt kvöld að baki, ég þakka fyrir mig og mína, bara búin að heyra hvað þetta var gaman.

sólrún (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 12:00

2 identicon

Takk öll fyrir skemmtilegt kvöld  - hef bara heyrt jákvæðar raddir um hve þetta var vel heppnað, eina "neikvæða" að einhverjir gátu ekki keypt happdrættismiða   Eitt stórt klapp !!!

Nína (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 13:21

3 identicon

Frábært kvöld..Ég skemmti mér rosalega vel..Býð mig fram í tískusýningu fyrir næsta konukvöld ;O)

Takk fyrir mig kv Bjarney

ps hvar verður hægt að sjá myndir af kvöldinu..

Bjarney Svandís/Máney Dögg (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 13:57

4 identicon

Þetta var glæsilegt  og svo bara rosalega gaman að taka þátt í þessu. frábært hjá öllum.

Magga/ Sólný Sif (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 14:44

5 identicon

HAHHAHA sammála með þennan indverska:))))

Frétti að kvöldið hafi verið æði og finnst mér mjög leiðinlegt að hafa ekki komist.

Jóna (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 09:22

6 identicon

hæ þakk fyrir síðast þetta tókst alveg frábærlega rosalega gaman getum við ekki bara sett upp einhverja sýingu þar sem  stelpurnar sýna allt það sem kunna svona eiginlega jólasýningu og bara skíra vorsýningu upp í toyota höll hvernig list ykkur á það þannig að krakkarnir fái að ráða svolitlu meir og látum kosta inn fín fjáröflun.  kannski að hafa hana á laugardegi þannig að ömmur og afar geta komið ur bænum og séð duglegu krakkana sína.tékkum á þessu!!!!!

karlotta (guðbjörg) (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 14:45

7 identicon

Glæsilegt kvöld að baki. Nú er ekkert annað að gera en að bretta upp ermarnar og halda áfram af fullum krafti í söfnuninni. Koma svvvoooooo.......

Helga Hildur og Gunnhildur (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 10:00

8 identicon

Frábært og glæsilegt kvöld. Þakkir til kvennanna sem sáu um skipulagninguna. 

Allt gekk upp.

Ingunn Ósk Ingvarsdóttir (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband