19.4.2010 | 11:51
Lokið -Fimleikamót Vinna í sjoppu og BAKA MUFFINS
TAKK KÆRU IÐKENDUR OG FORELDRAR...! ÞETTA GEKK FRÁBÆRLEGA!
Næsta fjáröflun ætti að geta gefið af sér. Endilega skráið ykkur SEM FYRST á eftirfarandi daga. ALLIR verða að baka muffins, og VELJA hvaða dag þeir koma með Muffins. Þ.e. þú velur bara sem er laust/eftir.
Þeir sem eru í ábyrgð hverju sinni, þurfa að smyrja samlokur á sinni vakt til að selja,(brauð/skinka/ostur). Seljum 2 tegundir af súkkulaði, sleikjó, svala, gos og kaffi.
HVER IÐKANDI KEMUR MEÐ Á EINHVERJUM DEGI 24STK. MUFFINS. ÞIÐ VELJIÐ DAG SEM ÞIÐ KOMIÐ MEÐ YKKAR MUFFINS. MUNIÐ AÐ TAKA FRAM HVAÐA DAG... OG ÞEGAR SÁ DAGUR ER UPPPANTAÐUR, ÞÁ VELJIÐ ÞIÐ ANNAN DAG!. MUNIÐ AÐ VIÐ GETUM GRÆTT VEL Á MUFFINSSÖLU, ÞAÐ ER BEINN GRÓÐI !Fimleikamót FIMMTUDAGINN 22.apríl í Akademíu. Eurogymfarar sjá um sjoppu. Skrá þarf á eftirfarandi tíma: Athugið líka foreldrar. Sjoppa: Iðkendur Foreldrar: Muffins 24stk | |||||
08:00-10:00 | AnitaS, Elva D, Brynja | Solla, Jóna | Skila inn 24stk muffins kl.08.00 AnitaR, Elva Dögg, Máney, (Gunnh.kaffi), Brynja, AnitaS, Karlotta | ||
10:00-12:00 | Anita R, Ingunn, Ólöf B | Sóley, Begga | |||
12:00-14.30 | Máney Dögg, Gunnhildur, Karlotta | Nína, Ragga | |||
Fimleikamót FÖSTUDAGINN 30.apríl í Akademíu. Eurogymfarar sjá um sjoppu. Skrá þarf á eftirfarandi tíma: Athugið líka foreldrar. Sjoppa: Iðkendur Foreldrar: Muffins 24stk | |||||
17:30-20:00 | Rakel, Sólný og Ingibjörg Þóra (hinir keppa) | Þóra, Sólrún ;) | iðkendur koma EKKi með múffur f. föstudag (eigum enn nóg), koma frekar m. 12 SVALA 17:30: Ingibjörg, Andrea, Louisa, Sólný, Ásdís | ||
Fimleikamót LAUGARD 1. maí í Akademíu. Eurogymfarar sjá um sjoppu. Skrá þarf á eftirfarandi tíma: Athugið líka foreldrar . Sjoppa: Iðkendur Foreldrar: Muffins 24stk | |||||
08:00-10:30 | Ólöf Rún, Helga Rún, Hildigunnur, AnitaS, IngunnKá | systa | Vantar 7 iðkendur skila inn 24stk muffins | ||
10:30-13:00 | Karen Brá, Selma, Aldís, Anna Kristín | Olga, jófríður | |||
13:00-16:00 | Alexía Rós, María Ósk, Andrea, Sigurbjörg, | v 1 foreldri, Guðbjörg |
Athugasemdir
ég ætla að vera í sjoppunni 1. maí, kl 10:30 til 13:00
-Karen Brá
Karen Brá (IP-tala skráð) 19.4.2010 kl. 18:00
Ég skila inn muffins 1. maí, og mamma getur verið á sama tíma og ég verð í sjoppunni.
kv Karen Brá
Karen Brá (IP-tala skráð) 19.4.2010 kl. 18:06
ég get verið klukkan 12:00-14:30 22. apríl.....kem með muffins líka þá en þarf ég að koma með þær klukkan 8 ??
Maney Dogg (IP-tala skráð) 19.4.2010 kl. 20:17
sælar ég skal koma með muffins 30 April kl 17.30 og einnig vera á svæðinu
kv Þóra og Ingibjörg þóra
þóra kristrun (IP-tala skráð) 19.4.2010 kl. 21:05
Gunnhildur getur verið 22. apríl frá kl. 12 og kemur með muffins
Gunnhildur og Helga Hildur (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 09:12
Ég held að það sé best að koma með Muffins sem fyrst, þ.a. þær séu á svæðinu. Ef bara fyrstu tveir eða þrír starfsmenn myndu koma með sínar muffins og restin seinna, þá gætu þær klárast. Við ætlum að reyna að hafa nóg af öllu. Allt í lagi kannski að koma um 9 ef öruggt er að fyrstu tvær koma með sínar muffins í byrjun.
Fimleikadeild Keflavíkur, 20.4.2010 kl. 09:15
Ég get verið milli 8-10 22.apríl. Tala við Anítu eftir skóla hvort hún geti ekki verið þá líka.
Kv. Jóna
Jóna (mamma Anítu Sifjar) (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 09:50
Úpps gleymdi...ég kem líka með muffins morguninn 22. apríl
Jóna (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 10:00
'Eg get verið á föstudegi 30 apríl 17:30 til 20:00 og kem líka með muffins þá
Sólrún (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 10:12
við bökum muffins en hvernig á ekki að vera samlokur með skinku og osti karlotta stendur með máney og gunnhildi og á laugadeginum skulum við vera frá 1300,til1600 bæði að selja og vera yfir
karlotta (guðbjörg) (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 10:41
ég get komið með 24 muffins á hverjum degi ef þið viljið
karlotta (guðbjörg) (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 10:43
Get komið með muffins laugardaginn 1. maí, þarf að athuga með skipti í vinnunni áður en ég skrái mig á tíma í sjoppunni.
Ása Hrund (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 10:56
Gugga ofvirka... Það er nóg að standa vakt einu sinni. Hvaða dag má bjóða þér að vera yfir ? t.d. með þeim á fimmtd. kl. 12 ?? Segjum að þú komir með muffins þann dag. þe. fimmtudag ;)
Fimleikadeild Keflavíkur, 20.4.2010 kl. 11:19
SÓLRÚN.... ERT ÞÚ EKKI AÐ KEPPA Á FÖSTUDEGINUM ?? ÞAÐ ERU KOMNAR STELPUR FYRIR FÖSTUDAGINN.. ÞE. ÁHALDASTELPURNAR. ÞÚ VERÐUR AÐ FINNA ANNAN TÍMA SKVÍS ;)
Fimleikadeild Keflavíkur, 20.4.2010 kl. 11:25
Já ég veit enda ætla ég ekki að keppa nema ef þið viljið að mömmurnar keppi líkahaha. 'Eg er mamma Andreu og það vantaði 1 foreldri á þessum tíma og ég var auðvitað að bjóða mig í það
Sólrún (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 11:51
Aldís, Selma og Sunna geta verið í sjoppunni laugardaginn 1. maí kl. 10:30-13 og ég get verið með þeim. Kem líka með möffins þann dag.
Jófríður (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 12:34
Smá fljótfærni..Sunna er ekki að fara í ferðina svo hún kemur ekki með:)
Jófríður (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 12:36
Ég get verið 12:00 - 14:30 á fimmtudaginn
Nína (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 14:25
Get verið 12-14.30 á fimmtudaginn 22.april.
Ragnheiður
Ragnheiður Ragnasdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 14:25
Kem með muffins Föstudaginn 30.april kl 17.30
Ragnheiður (Louisu mamma)
Ragnheiður (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 14:39
Sigurbjörg vill vera laugardaginn 1. maí kl. 10:30 - 13:00
Ég verð að vinna í salnum...
Eva Björk og Sigurbjörg (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 14:43
Stelpur, ekki gleyma að láta vita HVENÆR þið ætlið að koma með MUFFINS !! ;)
Fimleikadeild Keflavíkur, 20.4.2010 kl. 14:48
Sé að við erum skráðar 13-16 en báðum um 10:30-13, gengur það ekki upp??
Jófríður (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 14:52
Rakel kemur með möffins fimmtudaginn 22 apríl kl.17:30
Rakel (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 15:01
Alexía Rós og María Ósk geta verið laugardaginn 1.maí kl.13:00-16:00 :)
Alexía Rós (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 15:14
Ég get komið með muffins, hvaða dag hentar það ?
Magga /Sólný Sif
sólný /Magga (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 16:37
ég kem með möffins á laugardeginum :)
eva og sigurbjörg (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 18:55
Andrea getur verið laugardaginn 1 maí kl. 13 til 16
sólrún (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 20:07
Við erum til í að vera þá kl. 13:00-16:00 á laugardeginum.
Kveðja
Sigurbjörg og Andrea
Sigurbjörg og Andrea (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 20:08
sólný / Magga, flott ef þið komið með muffins á föstudeginum þegar ´solný er að vinna.
Sorrí Jófríður, gerði mistök, enda flott ef þið tékkið á hvort ég geri rétt og leiðréttið ;)
Fimleikadeild Keflavíkur, 20.4.2010 kl. 21:45
Elva Dögg og Brynja geta verið á fimmtud. 22.apríl frá 8 til 10. Elva Dögg kemur með muffins þá:)
Linda Hrönn og Elva Dögg (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 22:46
ok geri það
kv
Magga/Sólný
sólný /Magga (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 23:45
Aníta Sif verður með mér á morgun 8-10
Kv. Jóna
Jóna (mamma Anítu Sifjar) (IP-tala skráð) 21.4.2010 kl. 08:30
Ólöf Rún getur verið 1. mai frá kl. 13-16, get komið með muffins hvenar sem er. Sé bara hvar vantar.
Kveðja Systa
Systa og Ólöf (IP-tala skráð) 21.4.2010 kl. 08:59
Systa, Ólöf Rún getur ekki verið frá 13.-16 þann 1. maí !! - Sá tími er orðinn vel pakkaður. Það eina sem er eftir er frá 8-10.30. Fínt ef þú kæmir líka með muffins þá.
Fimleikadeild Keflavíkur, 21.4.2010 kl. 09:05
ég get verið 1.maí kl. 8 og kem með muffins 22 apríl
Systa/Ólöf Rún (IP-tala skráð) 21.4.2010 kl. 14:45
Hildigunnur vill vera frá kl. 8-10 22 apríl og hún kemur með muffins.
Erla/Hildigunnur (IP-tala skráð) 21.4.2010 kl. 15:25
Hildigunnur kemst ekki 22. apríl kl 8 - 10 .. hún ætlar frekar að vera 30 apríl kl 17.30 - 20 :)
Erla/Hildigunnur (IP-tala skráð) 21.4.2010 kl. 20:40
Anna Kristín með muffur kl 10. 30 1. maí
Anna Kristín (IP-tala skráð) 22.4.2010 kl. 15:45
ég get verið 1. maí kl 8 :)
Helga Rún (IP-tala skráð) 22.4.2010 kl. 17:30
Er hildigunnur ekki að keppa föstudaginn 30.apríl ?? Áhaldastelpur eru að vinna þá. Athuga þetta Hildigunnur og velja annan tíma ef svo er !!
Fimleikadeild Keflavíkur, 23.4.2010 kl. 08:32
Aníta Sif & Hildigunnur geta verið 1. mai kl 8.00 - 10.30
Aníta Sif & Hildigunnur (IP-tala skráð) 25.4.2010 kl. 13:15
Rakel kom með muffins 22/4 og var að vinna í sjoppunni frá kl. 0800 og fram eftir degi. þannig að hún kemur ekki með kökur á föstudaginn.
kv. þórný
þórný (IP-tala skráð) 26.4.2010 kl. 14:21
Mætum með múffur á föstudaginn.
kv. margrét
Ásdís Björk/Margrét (IP-tala skráð) 26.4.2010 kl. 15:59
sæl
á semsagt ekki aðkoma með múffur á föstudag?
kv
Sólný/Magga
sólný /Magga (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 15:04
Anita sif getur verið aftur 1 maí kl 8-10:30 :)
Aníta Sif (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 18:14
það vantar 2 stelpur 1 mai klukkan 8.00-10.30 eg get verið lika ef það þarf .
ingunnkara :) (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 00:03
nei engar múffur á föstudag!!!! bara 12 stk svala ;)
Fimleikadeild Keflavíkur, 30.4.2010 kl. 10:52
hvar er hægt að sækja bakkann sem var undir muffanum á laugardaginn?
Anna Kristín (IP-tala skráð) 2.5.2010 kl. 19:22
Það á allt að vera í Akademíunni sem var undir múffurnar.
Nína (IP-tala skráð) 3.5.2010 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.