7.5.2010 | 10:50
Lokið - HREINSUN VIÐ FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKS 29. MAÍ 9.00-12.00
Allir eiga að mæta klukkan 9:00 við Silfurhliðið, sem er hliðið upp af Grænásbrekkunni (gamla Grænáshliðið). Þar verður tekið á móti hópunum og menn sem skipa fyrir verkum. HREINSUN LAUGARDAGINN 29. MAÍ (LÍKLEGA FRÁ 9-12)
Ása og Magga ætla að vera í ábyrgð og mæta með krökkunum. Þær ásamt Villa þurfa að koma með skilríki með sér.
AÐ HREINSUN LOKINNI BÝÐUR KEFAIRPORT OKKUR Í HÁDEGISGRILL !! sá augl. hér neðar:
Athugasemdir
Frábært! Heppni að fá þetta, líst miklu betur á svona fjáraflanir en endalausa sölu. Ég (Ása) get verið með krökkunum í þessu ef vantar foreldra.
P.s. ef einhver er með sambönd í framsókn, samfylkingunni eða vinstri grænum tékkið þá endilega á því hvort ekki þurfi að bera eitthvað út fyrir þá fyrir kosningarnar :)
Alexía/Ása Hrund (IP-tala skráð) 7.5.2010 kl. 13:07
Líst þrusuvel á þetta. Ég mæti ásamt Anítu Sif:)
Vona að þessi fjáröflun fari til krakkana sem taka þátt í þessu en ekki þeirra sem sitja heima.
Jóna (IP-tala skráð) 7.5.2010 kl. 15:58
Ég mæti
-Karen Brá
Karen Brá (IP-tala skráð) 8.5.2010 kl. 15:08
Sólný Sif mætir , ég (Magga) er laus get verið með krökkunum ef vantar.
Magga/ Sólný Sif (IP-tala skráð) 8.5.2010 kl. 19:42
Gunnhildur mætir : ) Frábær fjáröflun - þeir uppskera sem sá : )
Helga Hildur (IP-tala skráð) 10.5.2010 kl. 09:31
Glæsilegt, Andrea mætir í fjörið
Sólrún (IP-tala skráð) 10.5.2010 kl. 10:19
Ólöf Rún mætir
Kveðja Systa
Systa og Ólöf Rún (IP-tala skráð) 10.5.2010 kl. 10:41
ingunn kara mætir
Fimleikadeild Keflavíkur, 10.5.2010 kl. 11:38
Ingibjörg þóra mætir
kveðja Þóra
þóra hafsteinsdóttir (IP-tala skráð) 10.5.2010 kl. 20:34
Flott Karlotta og ég mætum hressar í ruslasöfnun (draumadjopp):)
karlotta (guðbjörg) (IP-tala skráð) 11.5.2010 kl. 20:33
Eru það ekki bara krakkar sem mæta sem fá inná sjóðinn örugglega maður er orðin frekar þreyttur á að gera eitthvað og peningunum er skipt jafnt á alla því það eru yfirleitt þeir sömu sem mæta eða gera það sem á að gera og þeir sem heima sitja fá ágóðann af því
karlotta (guðbjörg) (IP-tala skráð) 11.5.2010 kl. 20:38
Sæl
Jú við höfum skipt á þá sem mæta í hverja söfnun.
Sigurbjörg mætir í ruslið.
Eva Björk og Sigurbjörg (IP-tala skráð) 17.5.2010 kl. 15:36
ég mæti :)
louisaósk. (IP-tala skráð) 17.5.2010 kl. 19:47
Haukur Snævar mætir.
sigrun (haukur snævar) (IP-tala skráð) 18.5.2010 kl. 09:19
Brynja mætir
Solla/Brynja (IP-tala skráð) 19.5.2010 kl. 12:59
Aníta Rut mætir:=)
Fimleikadeild Keflavíkur, 20.5.2010 kl. 11:40
helga mætir :)
Helga Rún (IP-tala skráð) 20.5.2010 kl. 15:53
Ólöf Birna mætir
Ólöf Birna (IP-tala skráð) 24.5.2010 kl. 23:01
Rakel kemur ekki í hreinsunina, er að fara vestur á Ísafjörð yfir helgina.
kv. þórný
rakel, þórný (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 10:34
heyrðu ég steingleymdi að skrá mig, en ég ætla að mæta á morgun.. ;)
kveðja, Elva Dögg
Elva dögg Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 23:00
hildigunnur mætir :)
Hildigunnur (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.