FIMLEIKAMARAÞON FÖSTD.KV. 18. JÚNÍ frá 20.00-08.00 um morguninn

NÚ ERU ÞEIR SEM MÆTTU Á ÆFINGU BÚNIR AÐ FÁ SÍN HVERFI TIL AÐ GANGA Í, TIL AÐ SAFNA ÁHEITUM.  FLESTIR FÓRU Í GÆRKVELDI Í HVERFIN OG EINHVERJIR FARA Í DAG!  ÞEIR SEM EINHVERJA HLUTI VEGNA HAFA EKKI SÓTT SITT GETA Í DAG, TALAÐ VIÐ MÆJU Í AKADEMÍU EÐA BEGGU 6618761 TIL AÐ FÁ ÚTHLUTUN - ANNARS  ER LITIÐ Á AÐ ÞEIR SÉU EKKI MEÐ.

Hugmynd kom upp að hafa fimleikamaraþon í akademíunni fyrir hópinn.

í Stuttu máli er hugmyndin með þessu að:

  • Hver iðkandi safnar áheitum - 2 ganga saman í hverfi og safna áheitum.  bjóðum uppá 500-1000, 1500 eða meira. ganga þyrfti  í hverfi eftir æfingu þriðjudag og nýta miðvikudaginn.
  • Allir mæta tilbúnir að vaka heila nótt.  - einnig verður hvílt á milli.  koma með svefnpoka.
  • Hópefli, - hrista hópinn saman fyrir ferð
  • Hópurinn skiptist á að æfa. -einnig verður lögð áhersla á dansinn fyrir Eurogym.
  • Í "hlé eða pásum"  horft á "make it to break it", eða bara hvílt sig,
  • Foreldrar gætu séð um  morgunverð eða eitthvað annað ??  AUGLÝSUM HÉR EFTIR FORELDRUM SEM ERU TILBÚNIR AÐ KÍKJA Á STELPURNAR. - 2 ÞJÁLFARAR VERÐA MEÐ HÓPNUM ALLAN TÍMANN.
  • ALLAR SKEMMTILEGAR HUGMYNDIR VEL ÞEGNAR, HÖFUM GAMAN Í LEIÐINNI !
  • ATHUGIÐ AÐ ÞETTA VERÐUR SAMEIGINLEGUR POTTUR FYRIR ÞÁ SEM TAKA ÞÁTT Í MARAÞONINU.  Þ.E. AÐ ALLIR GANGA Í SEM FLEST HÚS OG UPPHÆÐIN DEILIST Á ÞÁ SEM TAKA ÞÁTT.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er til í maraþonið.

Ólöf Rún (IP-tala skráð) 10.6.2010 kl. 15:20

2 identicon

snilld !!

lýst ótrúlega vel á þetta :D

Elva Dögg Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 10.6.2010 kl. 22:58

3 identicon

ég er til að vera með :D

gunnhildur (IP-tala skráð) 11.6.2010 kl. 20:53

4 identicon

Ég er til.

sólný (IP-tala skráð) 11.6.2010 kl. 23:49

5 identicon

ég get ekki verið með !!!

-Karen Brá

Karen Brá (IP-tala skráð) 12.6.2010 kl. 14:30

6 identicon

ég er til í að vera með

ingibjörg þóra

þora kristrun (IP-tala skráð) 12.6.2010 kl. 14:41

7 identicon

María Ósk getur ekki verið með.

Kv.Ingunn Ósk

Ingunn Ósk og María Ósk (IP-tala skráð) 12.6.2010 kl. 23:09

8 identicon

Ég er að vinna í vinnuskólanum með reiðnámskeiðið og þarf að vinna á laugardaginn frá kl 9-4, þanig það væri betra ef þið gætuð breyt dögunum og byrjað á laugardaginn og endað á sunnudaginn :) (er það hægt ? ) -Gunnhildur

gunnhildur (IP-tala skráð) 13.6.2010 kl. 12:44

9 identicon

ég er til í þetta :)

helga rún (IP-tala skráð) 13.6.2010 kl. 18:13

10 identicon

ég er til í þetta :)

ingunnkara (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 15:07

11 identicon

ég verð með kv Andrea

Andrea (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 16:53

12 identicon

jáá ég er til í þetta :)

Brynja (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 17:57

13 identicon

rakel getur ekki verið með

rakel/þórný (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 23:03

14 identicon

Á þetta maraþon að vera 18. júní eða ...??  Væri gott að vita hvort þetta er hugmynd eða hvort búið sé að ákveða það. Alexía verður með ef ætlunin er að hafa þetta.

Ása Hrund (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 11:09

15 Smámynd: Fimleikadeild Keflavíkur

Ása mín, þetta tekur allt tíma. þ.e. að ákveða og finna út hvort þjálfarar geta.  Fyrst var þetta hugmynd og svo býður maður eftir responsi frá fólki sem eins og þú veist er misjafnlega duglegt að svara!   En þetta er komið... þetta verður eins og þú sérð.

Fimleikadeild Keflavíkur, 15.6.2010 kl. 11:19

16 identicon

ég ætla vera með

karlotta (guðbjörg) (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 11:42

17 identicon

Aníta Sif ætlar að vera með.

Jóna (mamma Anítu Sifjar) (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 12:15

18 Smámynd: Fimleikadeild Keflavíkur

Hugmyndin er að allir koma með sitt nesti.

En ég kem með niðurskorna ávexti fyrir krakka.  Gugga kemur með muffins og djús.  (bara svona til gamans )

Fimleikadeild Keflavíkur, 15.6.2010 kl. 12:16

19 identicon

Ég er til :)

Olga Ýr (IP-tala skráð) 16.6.2010 kl. 00:03

20 identicon

Sæl öll

Það er mæting rétt fyrir klukkan átta í kvöld.  Það er gott að hafa með sér nesti, eitthvað að drekka og svo má hafa smá nammi. Sigurjónsbakarí ætlar að gefa einhverja afganga en ég veit ekki hvað það verður....

Eva Björk (IP-tala skráð) 18.6.2010 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband