MINNUM Á FUNDINN Á FIMMTUDAG - SKYLDUMÆTING EUROGYMFARA

Ef einhverjir eru með önnur plön þennan dag þarf að breyta því.  Skyldumæting.

Nánari upplýsingar sem voru að berast frá Hrund aðalfararstjóra:

 Sæl 
Næsta fimmtudag, 24.júní verður generalprufa fyrir EUROGYM sýningarnar ykkar og íslenska GALA atriðið (við erum ekki með í Gala atriðinu).  Við fengum lánaðan vestari hluta salarins í Gerplu frá kl. 17:00.  Öll félögin fá tækifæri til að keyra sitt atriði einu sinni í gegn áður en við bjóðum foreldrum að koma að horfa á kl. 19:15. Eftir sýninguna mæta allir hópstjórar á fund og við förum saman yfir nokkur atriði. Hvert félag fær á generalprufunni 13 mínútur til að æfa/keyra 10 mín sýningu, en á sýningunni eru einungis 10 mínútur pr.félag.  Á sýningunum úti verða 10 mín til að stilla upp áhöldum og sýna svo gott er að æfa þetta allt saman á okkar sýningu. Þjálfarar koma með tónlistina á vel merktum geisladiski, einungis sýningaratriðið á diskinum. 
Tímaplan: 

Generalprufa

 Sýning
17:00almenn upphitun 
17:15FIMA19:15
17:28GERPLA19:25
17:41ÁRMANN19:35
17:54GRÓTTA-ÞÓR19:45
18:07BJÖRK19:55
18:20KEFLAVÍK20:05
18:33SELFOSS20:15
18:46GALA20:25
18:59lok 20:30
 myndataka 20:40
 hópstjórafundur 
 Við biðjum alla um að mæta í EUROGYM-peysunum til að hægt sé að taka hópmynd.  MUNA að vera búin að merkja peysurnar því þær eru 268 eins! Hópur frá Rán í Vestmannaeyjum er líka að fara á EUROGYM með okkur en heldur sína generalprufu úti í Eyjum.

Stefnt er að því að dreifa bakpokunum til félaga.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fimleikadeild Keflavíkur

Hvet ykkur að slá inn á www.youtube.com :  Eurogym   - og þá fáið þið fullt af vídeó frá síðari Eurogymhátíðum   

Þetta tókst bara vel í gær - þ.e. sameiginlega æfingin, og svo fararstjórafundur. Við boðum bráðum foreldrafund - ákveðið e. helgi hvenær sá fundur verður.  Ljóst er að allir Íslendingarnir verða saman í skóla  með  Slóveníu (33 þaðan).  Við erum 7unda fjölmennasta landið !!  Litla ÍSLAND !

Fimleikadeild Keflavíkur, 25.6.2010 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband