LOKAFUNDUR

 Fljúgum:

út: 10.júlí FI201 01:00-06:00  -hittumst viđ innritum á föstud.kv. kl. 22.30

heimkoma: 16.júl FI217 22:30-23:40  -
(enn ekki klárt hvernig síđasti dagurinn í Danm. verđur.  Líklegt ađ fariđ verđi í Tivolí í Köben, en veriđ er ađ vinna í ţví.  Annars gerum viđ eitthvađ annađ sniđugt).Hér eru glćrur af fundinum sem haldinn var mánudaginn 5.júlí :)

TIL GAMANS Setég  hér líka nánari útlistun á íslensku sem kemur fram í Bulletin 3 :

Gisting
Íslenski hópurinn gistir ásamt 33 manna hóp frá Slóveniu  í Holluf Pile skole í suđ-vesturhluta Odense (merktur međ gulum lit), rétt viđ Arena FYN.  Skv.mótshaldara  eru max 12 í skólastofu, salernis og sturtuađstađa á stađnum, 24 tíma vöktun; eitt sameiginlegt öryggisherbergi í skólanum; ţrif tvisvar á dag.  Ekki er hćgt ađ lćsa skólastofunum.   Mikilvćgt er ađ kynna allar umgengnisreglur fyrir iđkendum: ađ virđa svefntíma, engin háreysti, passa uppá ađ allt rusl fari í ruslatunnur, reykingar og áfengir drykkir bannađir.Sjá reglur frá Danmörku hér á eftir.  
Holluf Pile skoleNöglens Kvarter 105220 Odense
Umsjónarmađur skóla:Lene M Sörensens. 30 34 55 53l.m.sorensen@post.tele.dk 

Ţátttakendur koma međ dýnu og svefnpoka (lak og kodda ef vilja).
Gott ađ vera međ snúru, nokkrar klemmur, ţvottaefni í poka, fjötengi og framlenginasnúru, pumpu fyrir vindsćngur.  Engin óţarfa verđmćti međ.
Allir ţátttakendur fá ţátttökuskírteini sem sýna ţarf viđ innganga í íţróttahallirnar, í matsal, í strćtó og viđ gististađ.  Ef skírteini týnist ţarf ađ greiđa fyrir endurútgáfu.
 Strćtó
Á međan hátíđinni stendur verđa sérstakir strćtisvagnar fyrir hátíđina auk hefđbundinna strćtisvagna. Allir ţátttakendur fá frítt í vagnana gegn framvísun ţátttökuskírteinis.  Stoppustöđin nćst okkar gistingu er: leiđir 9- 10- 11-12  GUL lína/leiđ
 Matur
Bođiđ er upp á mat á vegum Eurogym frá morgunmat sunnudaginn 11.júlí – morgunmats föstudags 16.júlí.  Ţátttakendur munu ţurfa sjálfir ađ sjá um annan mat (ferđadagana 10.júlí og 16.júlí) og ţurfa ađ taka tillit til ţess í gjaldeyri.  Danir hafa lofađ barnvćnum mat og ţá er ţađ bara í höndum okkar ađ sýna ađ viđ séum veraldarvön. Hópstjórar félaga ţurfa ađ ţekkja til ofnćmis ef einhver eru innan hópsins og viđbrögđ viđ einkennum. 
Morgunmatur er  frá 7:009:00 í mötuneyti skólans.
Hádegismatur Sunnudag: í KONGENS HAVE frá 11:00 til 15:00 Ađra daga: frá kl.12:00 – 14:00 í WORKSHOPS /vinnubúđunum,  í Holluf Pile Hallen eđa á skautasvćđinu /Skating Arena (Odense idrćtspark).
Kvöldmatur:            
Sunnudag og fimmtudag: Skating Arena (Odense idrćtspark)
Mánudag, ţriđjudag og miđvikudag: kl. 17:00-20:00       í matartjaldi í Kongens Have, rétt viđ lestarstöđina.
Á opnunarhátíđinni verđur kaldur matur í lok hátíđarinnar. 
Á lokahátíđ verđur kaldur matur milli ćfingar og sýningar, um kl. 19:00, á Fionia Park.
 
Dagskrá
Hópstjóra-og fararstjórafundur Sunnudagur 11.júlí kl. 15:00
(Arena FYN)
 Hópstjórafundir Íslands  á hverjum morgni mćta fararstjórar FSÍ á fundi međ mótshöldurum, ţar er upplýsingum dreift og fyrirspurnir leyfđar.  Ţar á eftir hittum viđ hópstjóra félaganna og gefum ţeim fengnar upplýsingar.  Stađsetning vćntanlega á Arena FYN kl. 9:30.  
Fundur međ ţjálfurum á GALA-sýningu       Sunnudagur 11.júlí kl. 16:00      
(Arena FYN)
 Skrúđganga    Sunnudaginn 11.júlí Uppröđun fyrir skrúđgönguna hefst kl. 17:00.  Ţátttakendur ganga í skrúđgöngu frá ţremur stöđum ađ íţróttavellinum ţar sem opnunarhátíđin fer fram.  Frá Kongens Have, Flakhaven og  Munke Mose á Fionia Park.  Ísland gengur frá Flakhaven.
Allir eiga ađ vera í Íslandsbúningi (eigin svörtum buxum, Íslands-bol, Íslands-peysu, međ bakpoka, regnsláin í poka og eitthvađ ađ drekka). Ţeir sem eiga íslenskan fána mćti međ hann. Stillt verđur upp og gengiđ 8 eđa 10 í röđ.  3 km ganga, líf og fjör, söngur og bylgjur.  Ísland er sjöunda fjölmennasta ţátttökuţjóđin. Viđ dreifum vel úr okkur og gerum okkur mikil í skrúđgöngunni.
Opnunarhátíđ  Sunnudaginn 11.júlí kl.19:00                  Odense Idrćtspark
Á opnunarhátíđinni verđur kaldur matur í lok hátíđarinnar. 
Garđpartý  Mánudaginn 12.júlí Öllum ţátttakendum er bođiđ í dýragarđinn.  www.odensezoo.dk
Tónleikar í miđbć Odense    Ţriđjudaginn 13.júlí        Brandts             
Eurogym gala miđvikudag 14. Júlí      Arena Fyn
Tvćr Galasýningar verđa önnur kl: 18:30 og hin kl: 21:00. Stúlkur frá Gerplu, Ármanni og FIMA eru fulltrúar Íslands á sýningununni.  Ćfingar verđa sama dag.  Innifaliđ í ţátttökuspjaldi er miđi á Galasýninguna.  Öllum er skipt niđur á sýningarnar og fara Íslendingar sem áhorfendur á fyrri sýninguna. Sýnendur sýna á báđum sýningum.Hćgt er ađ kaupa miđa á sýningarnar á www.billet.net  
Lokahátíđ fimmtudag 15. júlí kl.19:00            Odense Idrćtspark
Til ţess ađ taka ţátt í lokahátíđ ţurfa ţjálfarar ađ skrá hópana um leiđ og skráning opnar (upplýsingar fást á fundi miđvikudag).  Ţjálfarar velja eina af vinnusmiđjunum sem iđkendur hafa tekiđ ţátt í og skráir ţađ á töfluna.  Ath. ekki komast nema ákveđiđ margir í atriđin og ţví mikilvćgt ađ skrá sem fyrst.  Skrá verđur fullt nafn hvers ţátttakenda.Lokahátíđin verđur haldin á leikvanginum, ćfingar fyrir lokahátíđ verđur seinnipartinn 15.júlí  og verđa iđkendur á svćđinu ţangađ til hátíđin.  Kaldur matur verđur í bođi einhverntíman milli ćfingar og sýningar. 
Lokapartý       fimmtudag 15.júlí eftir lokahátíđina.Parýiđ er einungis fyrir ţátttakendur međ ţátttökuspjald- ekki gleyma ţátttökuskírteininu.  Oft er mikil lagt upp úr ađ skiptast á einhverju frá sínu landi, merktir stuttermabolir eđa jafnvel íţróttagallinn.  Leggiđ línurnar hvađ er leyfilegt áđur en lagt er af stađ.  Hafiđ međ litla minjagripi, veriđ í bol/húfu sem má skrifa á, merki félagsins.   
Vinnusmiđjur          Arena FYN og Odense Idrćtspark
35 mismunandi vinnusmiđjur verđa í bođi, fyrir hádegi mánudag-miđvikudag, 2 pr/dag međ 30 mín. pása á milli.  100 nemendur og 70 ţjálfarar frá Ollerup stjórna.  Hópstjórar bera ábyrgđ á ađ hópurinn ţeirra mćti á úthlutađar smiđjur síns hóps.  Dagskrá hvers hóps verđur ađgengileg á netinu. 
Útisýningar
Hvert félag sýnir tvisvar og er mikilvćgt ađ mćta ca. 1 klst. fyrir hverja sýningu, láta stjórnendur vita af sér og afhenda cd međ tónlist vel merktan landi og félagi. Muna ađ taka diskinn til baka međ sér eftir sýningu. Búningsađstađa og klósett verđa á svćđinu. Hver hópur hefur 10 mín til umráđa, međ röđun áhalda. 
Fyrirlestrar (Forums) fyrir ţjálfara, farastjóra og ţá sem hafa áhuga
Mánudaginn 12.júlí og ţriđjudaginn 13.júlí, eftir hádegi:
  1. Spotting in tumbling and mini-trampoline
  2. Implementation of acrobatics in choreography
  3. Video feedback
Sjá nánari útlistun í Bulletin 2.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viđ Alexía komumst ţví miđur ekki á fundinn, verđum í sumarbústađ alla nćstu viku. Ţađ vćri ţví mjög gott ef ţađ sem fram fer á fundinum yrđi birt hér á síđunni :)

Alexía/Ása Hrund (IP-tala skráđ) 1.7.2010 kl. 10:14

2 identicon

Nú ćttu allir ađ vera búnir ađ fá greitt inn á reikningana upp í farseđilinn.  Ég verđ međ útprentađ skjal á fundinum ţar sem allir geta séđ söfnunina í heild sinni. 

Ţeir sem enn eiga eftir ađ senda mér upplýsingar um reikningsnúmer til ađ legga inná endilega geriđ ţađ sem fyrst

Nína (IP-tala skráđ) 1.7.2010 kl. 11:54

3 identicon

Juminn eini ţetta er ađ fara ađ gerast

Viđ Aníta sif mćtum á fundinn

Kv. Jóna

Jóna (mamma Anítu Sifjar) (IP-tala skráđ) 1.7.2010 kl. 12:45

4 identicon

Ása og Alexía, góđa skemmtun í bústađ.  Viđ birtum allt´hér sem fram fer á fundi, glćrur líka :)  Endilega skođa líka Bulletin 3 sem sett var inn á síđuna sem viđhengi neđar.  

Begga (IP-tala skráđ) 1.7.2010 kl. 13:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband