Tivolí - Tivolí - Tivolí

Eins og flestir vita þá hefur verið spurning hvort fara ætti í Tivolí i Kaupmannahöfn síðasta daginn okkar í ferðinni.  Þetta var allt óljóst þar sem redda þurfti rútu fyrr frá Óðinsvéum og finna stað fyrir töskurnar.  Nú eru málin að skýrast.  Má segja að þetta sé um 99% öruggt að úr verði skemmtilegur endir á ferðinni... Já það verður fari í Tivolí.  Við geymum töskunarnar á ´Hóteli rétt við Tivolíið, DGI-byen.  Allar töskurnar verða geymdar í "fyrirlestrarsal" á hótelinu og því kom tilmæli enn og aftur frá FSÍ = MIKILVÆGT AÐ AÐEINS 1 TASKA SÉ Á MANN!!

Það er búið að taka frá miða fyrir alla íslendingana í Tivolí...  Þetta er 170dkr pr mann og innifalið í því er inngangur og frítt í tæki.  það eru ca 3740kr


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æði æði æði

Verður örugglega alveg sjúklega gaman hjá ykkur:)

Jóna (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 11:16

2 identicon

niiiiiiiceee :):):):)

get ekki beeeðið það er svo stutt í þetta :):);)

Helga Rún (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 14:53

3 identicon

vúhú ! þetta verður geeeeðveikt :)

ingunnkara (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband