14.7.2010 | 21:33
Óskalisti!!!!!!!!!!!!! foreldrar lesa ;)
Krakkarnir senda ykkur foreldrum óskalista ef hægt er :
semsagt hvað þau langar í - eru orðin svoldin langeygð í matinn heima eftir þessa miklu törn og öðrum þægindum
Karen Brá = Knús og ískalt vatn.
Máney Dögg= Lasagna og eitthvað gott að drekka. Hlýtt og gott rúm.
Hildigunnur = Pasta og hvítlauksbrauð - það sem mamma gerir og ískalt vatn
Ingunn Kara = McDonalds = já vertu bara áfram úti... ætlar aðkaupa sér kælibox og fylla m borgurum
Andrea = bara pizzu!
Rakel = Dominos pizza!
Sigurbjörg = Nautakjöt - RAUTT RAUTT RAUTT
Anna Kristín = Lilja á að elda læri!!
Karlotta = Heitt bað og hlýtt rúm.
Sólný Sif = Tilbúið DVD FRIENDS 9. season - Dominos pizzu og appelsín!
Anita Sif= Japanskakjúklingaréttinn!
Ólöf Birna = Nudd og plokkfisk !
Helga Rún = Grillkjöt ekki einhvern helvítis plokkfisk!
Brynja = Grillkjöt og piparsósu, ískrap!
Elva D = Grillað lambakjöt, sósuna MÍNA - væri samt ekkert óánægð með humar á Argentínu ( hvernig er þessi stúlka uppalin eignlega!! LOL )
Rósa þjálfari= Steik m. bakaðir kartöflu og góðri sósu og eitthv. gott að drekka með!
Olga = Sjáumst bara eftir viku!!
Louisa = Eitthvað sem pabbi gerir !
Fleiri eru ekki í bili í herberginu, koma örugglega fleiri inn síðar.
p.s. vorum að koma af kvöldvöku, héldum hana úti á grasi. Krakkarnir voru settir í 5 manna hópa í byrjun, og núna fyrst voru þeir nýttir þannig séð og þau þurftu að búa til atriði fyrir kvöldvökuna. jiii þessir krakkar eru FRÁBÆRIR... við vorum algjört bíó, við mömmurnar og Rósa þjálfari. Vorum með atriði
Krakkarnir fengur líka verðlaunapeninga frá okkur með frönsku ívafi - voru skýrð uppánýtt! Húmor sem fylgir ferðinni að sjálfsögðu!
Brynja - Le Tuss
Louisa - Le Fly
Rakel - Le Happy
Anna Kristín - Le Pempi
Ólöf Rún - Le Laugh
Ólöf Birna - Le Hagsyn
Hildigunnur - Le Nerds
Andrea - Le Screamer
Haukur - Le Stunt
Ingunn - Le McFlurry
Sólny - Le Storyteller
Sigurbjörg - Le Chill
Anita Sif - Le Teaser
Olga - Le Tan
Karen - Le Translator
Alexía - Le Runner
María Ósk - Le Lost
Anita Rut - Le Washer
Villi - Le Bodyguard
Gunnhildur - Le Greek
Máney - Le Redder
Karlotta - Le Timer
Helga - Le Gik
Elva - Le H&M
Ásdís - Le 21
Ingibjörg - Le Púk
Þau fengu öll verðlaunapening sem viðurkenningu með nýju nafni ! LOL
jæja... það eru allir komnir eitthv. framm á gang að vesenast og kl. er 23.30. - erum ekkert að stressa okkur áþessu þó svo að ró ætti að vera k omin 23.00 fáum að sofa út á morgun og it´s A DAY OFF!
THAT´S ALL FOR NOW ;) FRÁBÆRT AÐ FÁ KVEÐJURNAR. SÁTUM ÁÐAN RÉTT Í ÞESSU LÁSUM BLOGGIÐ OG ALLAR ATHUGASEMDIR. þeTTA ER SVONA STORYTELLING Á HVERJU KVÖLDI FYRIR ÞAU.. LESA FYRIR SVEFNINN ;)
BESTU KVEÐJUR
MÖMMURNAR ;)
Athugasemdir
Hæ Rakel og flott að sjá hvernig veðrið hefur leikið við ykkur. Tinni saknar þín, það er augljóst hann er eitthvað svo down. Það vantar Le Happy heim. Mundu nú að taka hana mömmu þína með þér heim og láttu hana hafa smá fyrir þér. Kveðja og knús að heiman, pabbi, María og Tinni.
Halldór (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 21:51
Hæ hæ, alltaf jafn gaman að lesa hvað þið eruð að gera. Stutt eftir af gamaninu, en Alexía verður ánægð að heyra að góða veðrið er líka á Íslandi, spáir bongóblíðu hér um helgina :)
Ása Hrund (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 22:15
Gaman að heyra hvað gengur vel og hvað þið hafið fengið gott veður, það var bongó hérna hjá okkur ídag og auðvitað verður mömmu pizza tilbúin fyrir þig Andrea mín þegar þú kemur heim knús og kossar mamma
sólrún (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 22:24
Hæ hæ elsku besta Aníta Sif mín. Að sjálfsögðu er búið að versla í japanskakjúllaréttinn okkar:) Verð með hann tilbúin þegar þú kemur úr vélinni. Hlakka svakalega til að sjá þig og knúsa þig í kaf:) Elska þig rosa mikið og pabbi þinn er komin hérna á öxlina á mér og biður að heilsa og elskar þig alveg í klessu. Vó...hvað við erum eitthvað væmin:)
Hafið áfram rosalega gaman Le teaser:)
Kv. Jóna
Jóna (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 22:26
Sæl Karlotta mín auðvitað verður tilbúið bað og hlýja rúmið þitt tilbúið þegar þú kemur og Guðlaugur Hjalti ætlar að sofa hjá frænku sinni á laugardagskvöldið hann hefur ekki smá saknað þín síðan að þú fórst og við líka hlakka til að sjá þig á föstudagskvöldið er farin að telja klukkutímana þangað til að þú kemur
kveðja mamma og pabbi
karlotta (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 22:34
Elsku Le Gik og Le Hagsyn.
Alltaf jafn gaman að lesa bloggið hjá ykkur og gaman hvað þið skemmtið ykkur vel. Nudd, plokkfiskur og grillkjöt... það er spurning? Nú eru bara 4 dagar til stefnu í FL
Pabbi biður rosa vel að heilsa og við hlökkum til að fá ykkur heim. Erum farin að sakna þess að heyra þras og röfl frá systrunum hehehehe.....
Knús á ykkur!
Nína (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 23:48
Hahaahaaaa Le H&M verslunar glaða snúllan mín -kemur á óvart
alltaf jafn gaman að sjoppa svolítið MIKIÐ. Sakkna þín mjög mikið
hlakka til að fá þig heim og auðvitað færðu grillað kjöt og bestu Elvu sósu 
Kv. mamsa Linda
Linda/Elva Dögg (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 00:18
Heyrðu já og svo brunum við náttúrulega með þig beint á Argentínu í humar þegar þú verður búin með grillaða lambakjötið
enn ekki hvað....... kv.mamma
Linda/Elva Dögg (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 00:26
ég er búin að kaupa föt á Guðlaugu Hjalta minn og ég hlakka líka til að koma heim mundu að gera þetta tilbúið og svo er ég núna að fara að versla KV Karlotta
Karlotta björg (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 09:40
Hæ Hæ
Le Tan hmmmmm
Heil vika í viðbót sem ég þarf að bíða
Eyrún og amma þín verða komnar um kl.8 í fyrramálið, þær koma að aðalinnganginum (veit ekki hvort þeir eru fleiri) Þær verða á rústrauðum bíl, hef vonandi betri lýsingu í kvöld. Eyrún gsm 25327902.
Heyri svo í þér í síma á morgun krúttið mitt, hlakka til þess
Farðu varlega í sólinni, pabbi biður að heilsa
frá okkur.
Ósk (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 10:29
hæ elsku Brynja
við söknum þín og sérsktaklega kisusysturnar. Anna Bella gengur um mjálmandi og rúmið þitt er orðinn uppáhaldsstaðurinn.:O) Það verður AUÐVITAÐ grillað hand a´þér og farið í leiðangur að finna piparsósuna góðu Thelma tárast þegar við tölum um þig..hahaha ekkert nýtt þar
ástar og saknaðar mamma
Solla/Brynja (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 10:51
Hæ, það hefur verið gott að sofa út í morgun! Hildigunnur mín; þín ósk verður að sjálfsögðu uppfyllt! Pasta og hvítlauksbrauð a la mamma! Hlakka mikið til að fá þig heim, hef fengið Hörpu og Gísla lánuð í tóma rúmið þitt!
Njótið dagsins!
Kveðjur, Erla
Knús og kossar til Hildigunnar!
Erla Ásgríms (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 14:03
Æðislegt að sjá hvað er gaman hjá þér ástin mín:)..Okkur hlakkar mikið til þess að fá þig heim.
Ég sendi Beggu sms biddu hana um að fá að sjá það.
Kossar og knús...2 dagar
Kveðja mamma:*
(Aníta Rut:=)
Sóley (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 14:09
Hæ hæ allir! Þið eruð nú meiri snillingarnir! Greinilega alveg frábær ferð og þið hafið greinilega verið Keflavík til mikils sóma! Bestu kveðjur til mömmu og Sigurbjargar stóru systur:) Góða skemmtun í tívolíinu á morgun! Hlökkum til að sjá ykkur:)
Kveðja,
Heiðdís Inga og Hanna Gróa
Halldór Magnússon (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 22:51
Karen mín það er sko ekki erfitt að verða við óskum þínum, knús verður tilbúið um leið og þú kemur og vatnið stuttu síðar. Hlakka til að sjá þig, Bergrún er búin að vera að heiman alla vikuna og kemur ekki fyrr en á sunnudag eða mánudag. Góða skemmtun í Tívolí sjáumst.
hilsen
Olga
Olga (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.