(Lokið) Kökusala í fyrirtæki

Ákveðið var á fundi í K-húsinu að einblina að selja FYRIRFRAM kökur í fyrirtæki.  S.s. þið ákveðið í sameiningu við fyrirtækið hvenær það vill fá Köku/rnar til sín.  EF fyrirtækið er með fleiri en 2 kökur, eða að þið finnið fleiri fyrirtæki, þá þurfið þið að hafa samband við aðra iðkendur til að hjálpa ykkur.  ÞIÐ VERÐIÐ SAMT AÐ HAFA ÞAÐ Í HUGA AÐ EKKI ÞÝÐIR AÐ STÓLA Á AÐ AÐRIR FINNI FYRIRTÆKI FYRIR YKKUR.  Ef svo ber undir að ekki gengur fyrir ykkur að baka eða þið finnið engan til að kaupa þessar tvær kökur af ykkur þá ber ykkur að BORGA 4500kr. fyrir ykkar hlut. Þannig að ég vil sjá hér einhver viðbrögð hjá þeim sem EKKERT hafa svarað, hvort þið borgið ykkar hlut eða hvort þið hafið fundið fyrirtæki eða aðra til að kaupa af ykkur.  KOMA SVO ALLIR SAMAN ! við rúllum þessu upp !!!

EF það eru einhverjar spurningar þá hafa samband við  ábyrgðarforeldrana  Þóru  821-4074 og Sólrúnu 865-4773
Marengs kaka verð : 3000kr  Súkkulaðikaka: 1500 kr
Þeir sem velja að taka ekki þátt í að baka borga inn á Eurogym reikninginn 4500kr með nafni og kt. iðkanda.

KÖKUBASARNafn foreldris:GsmBrún kakaStór kakafyrirtækiBorgar kökur
1Aldís Eyja EinarsdóttirJófríður Leifsdóttir893-2243     millifært
2Alexía Rós ViktorsdóttirÁsa Hrund Sigurjónsdóttir864-2060    millifært 
3Andrea Rán AðalbjörnsdóttirAðalbjörn H. Kristinssin865-47732píparar  
4Anita Rut AdamsdóttirSóley Sveinbjörnsdóttir616-9383     
5Aníta Sif SigfúsdóttirSigfús Pétursson896-2757     
6Anna Kristín ÁrnadóttirLilja Árnadóttir661-8711 ath númer    
7Aron Breki SkúlasonEmilía Dröfn Jónsdóttir899-3371    millifært 
8Ásdís Björk JónsdóttirMargrét Blöndal860-0153     
9Berglind Björk Sveinbjörnsd.Ingibjörg Guðjónsdóttir896-5058??Bílasp Magga jóns, ÍAV  
10Brynja RúnarsdóttirSólveig Skjaldardóttir847-57533 kökur Bílbót, Nesfiskur, Bílar og hjól  
11Gunnhildur GunnarsdóttirHelga Hildur Snorradóttir848-1268    
12

 Haukur S. Jóhannesson

Sigrún Guðmundsdóttir849-0249     
13Helga Rún JónsdóttirJónína Steinunn Helgadóttir898-422611Bæjarskrifstofur RNB  
14Hildigunnur GísladóttirGísli Már Marinósson845-2460 1 marengsLyfja  
15Ingibjörg Þóra ÞórarinsdóttirÞóra Kristrún Hafsteinsdóttir821-40742Byko  
16Ingunn Kara BerglindardóttirBerglind Bjarnadóttir 661-8761 1 Bílnet  
17Karen Brá GunnarsdóttirSteinunn Olga Einarsdóttir691-0286 1mannvit, N.Ál Helguvík   
18Karlotta Björg HjaltadóttirGuðbjörg Guðlaugsd773-5164 2Tvö eins  
19Kristín Sigurðard.Sigurður Garðarsson891-7417     
20Louisa Ósk ÓlafsdóttirRagnheiður Ragnarsdóttir864-4376 2 marengsBílasp Suðurnesja  
21María Ósk BjörnsdóttirBjörn Herbert Guðbjörnss.860-383811Plastgerð Suðurnesja  
22Máney Dögg BjörgvinsdóttirBjarney Svandís Grímsdóttir866-6989 1 1ÍAV skrifstofur  
23Olga Ýr GeorgsdóttirSigurveig Ósk Olgeirsdóttir893-11271 brauðterta1 Súkkul  eða marengsIntrum og lögfr. Suðurnesja  
24Ólöf Birna JónsdóttirJónína Steinunn Helgadóttir898-422611Bæjarskrifstofur RNB  
25Ólöf Rún GuðsveinsdóttirSveinbjörg Sigurðardóttir821-4039??Byko, Rafóm  
26Rakel HalldórsdóttirÞórný María Heiðarsdóttir692-1527     
27Selma Kristín ÓlafsdóttirGuðmunda Sigurðardóttir866-4662     
28Selma Rún HalldórsdóttirHalldór Halldórsson848-6497     
29Sigurbjörg HalldórsdóttirEva Sveinsdóttir898-4496 1Stuðlaberg   
30Sólný Sif JóhannsdóttirJóhann Ingi Grétarsson869-1898 1 1 Áhöfn  
31Sunna Lind SigurðardóttirLinda Björk Kvaran770-6800     
32Sunneva Fríða Böðvarsdóttir Eyrún Ösp Ingólfsdóttir849-4779     
33Vilhjálmur ÓlafsonJóhanna K. Alexandersdóttir846-4452     
         
         

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef einhver þarf kökur fyrir fyrirtæki sem er með meira en 2 kökur, þá erum við tilbúin að vera með.

kv.

berglind og ingunn kara

ingunn kara (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 16:36

2 identicon

Við Breki höfum ekki tök á því að koma með köku, er búinn að millifæra á reikninginn.

Kv

Skúli

Aron Breki og Skúli (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 19:31

3 identicon

Karen Brá er búin að selja súkkulaðiköku til Mannvit, og marengs til Norðurál Helguvík.

Karen Brá (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 21:35

4 identicon

Við Alexía ætlum ekki að baka sökum anna á þessum tíma, mun millifæra á reikninginn.

Kv

Ása

Alexía/Ása Hrund (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 08:24

5 identicon

Sólný Sif er búin að selja 2 kökur til einnar Áhafnar.

kv

Magga

Magga/ Sólný Sif (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 16:08

6 identicon

Sýsló var ekki tilbúin að kaupa af okkur kökur, þannig að ég mun hjálpa til við að baka hjá þeim sem vantar uppá.Eru fleiri búnir að fara í fyrirtæki, væri gott að fara að sjá hvað þetta eru margar kökur. Kv Sólrún

Andrea/ Sólrún (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 18:08

7 identicon

Ég millifæri fyrir kökunnar hennar karlottu

*Karlotta (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 18:45

8 identicon

Jæja þá er kökudagurinn að renna upp, eru fleiri foreldrar sem ætla í fyrirtæki? og þeir foreldrar sem eru búnir að skrá sig á fyrirtæki mega fara að fylla hér inn hversu margar tertur og hvernig tertur  þeir ætla að baka og endilega láta vita ef ykkur vantar aðstoð, svo muna að leggja inn á reikninginn þegar þið fáið borgað kveðja Sólrún og Þóra.

Sólrún (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 13:48

9 Smámynd: Fimleikadeild Keflavíkur

þarf ekki að koma upplýsingar hér klukkan hvað kökubasar er og hvar??  Þ.e. EF við þurfum að halda basar... eins og Sólrún og Þóra segja hér að ofan , þá þurfum við að vita hverjir geta hjálpað með kökur sem þurfa að bakast f. FT með fleiri ein 2 kökur.

Fimleikadeild Keflavíkur, 1.12.2009 kl. 14:13

10 identicon

Eins og fram kom á fundinum í k húsinu var ákveðið að hafa ekki kökubasar í nettó heldur að einblína á að selja kökur í fyrirtæki, svo sjáið þið á listanum hér fyrir ofan hverjir eru lausir til að aðstoða í bakstri. Kv Sólrún

sólrún (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 15:22

11 identicon

Sigurbjörg selur kökur í Stuðlaberg.

Eva Björk (IP-tala skráð) 2.12.2009 kl. 21:34

12 identicon

'Eg baka 2 marengs tertur fyrir 2 pípara sem Þóra reddaði. Kv Sólrún mamma Andreu

Sólrún (IP-tala skráð) 2.12.2009 kl. 23:06

13 identicon

Sælar.

Ég ætla að borga 4500..

Jófríður (IP-tala skráð) 2.12.2009 kl. 23:20

14 identicon

Við seldum 3 marengstertur á Bæjarskrifstofurnar.

Nína , Helga Rún og Ólöf Birna (IP-tala skráð) 3.12.2009 kl. 12:58

15 Smámynd: Fimleikadeild Keflavíkur

Nína, ég skráði kökurnar ´hjá Ólöfu og Helgu sem 4 kökur, þ.e. 2 brúnkökur (2x1500) og 2 marengs (2x3000) þ.a. það er sama upphæð og 3 marengs. kv. Begga

Fimleikadeild Keflavíkur, 3.12.2009 kl. 14:49

16 identicon

hei þú skríðir á okkur 2 stórar en það eru 1 brún og 1 stór (marens)

Kv.Bjarney (mamma) og máney

Máney Dögg (IP-tala skráð) 3.12.2009 kl. 15:38

17 identicon

hvað með nótur fyrir á morgun hvar fær maður þær?

Karen Brá (IP-tala skráð) 3.12.2009 kl. 17:04

18 identicon

Það for eitthvað frammhjá okkur að það ætti ekki að vera kökubasar svo við erum búnar að gera  3 súkkulaði kökur ??? vantar einhverjum?

Lilja (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 11:19

19 identicon

símanr er vitlaust hjá mér þarna uppi  en það er 849239 ef einhverjum vantar köku:) reynum ná samt að redda þessu:)

Lilja (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 11:43

20 identicon

þeir foreldrar sem seldu kökur í fyrirtæki muna eftir að leggja peninginn sem þið fenguð inn á reikninginn og þeir foreldrar sem ekki seldu vinsamlegast leggið 4500 kr in á reikninginn takk fyrir þóra og sólrún

sólrún og þóra (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 13:49

21 Smámynd: Fimleikadeild Keflavíkur

Lilja, það vantar tölustaf í númerið þitt.  Sendu aftur aths. með númerinu þínu.  Leiðinlegt að þú hafir bakað kökurnar, það var greinilega einhver misskilningur á ferð.  ég hélt líka að við höfðum talað um kökubasar fyrir þá sem ekki seldu í fyrirtæki :)

Fimleikadeild Keflavíkur, 6.12.2009 kl. 18:28

22 Smámynd: Fimleikadeild Keflavíkur

Þóra og Sólrún,þið þurfið að athuga með kvittanir fyrir okkur. Hafið samband við stjórnina, og fínt væri að þið mynduð skrifa kvittanir og við gætum þá nálgast þær til ykkar eða eitthvað.... þið ákveðið þetta í samráði við Evu eða gjaldkerann. Látið okkur svo vita hérna á aths.

Fimleikadeild Keflavíkur, 6.12.2009 kl. 18:34

23 identicon

Leiðinlegt að það varð einhver misskilningur, það var talað fyrst í upphafi að halda kannski kökubasar í nettó ásamt því að selja í fyrirtæki en svo varð enginn hljómgrunnur fyrir að hafa kökubasarinn svo áveðið var að fara eingöngu í fyrirtækin og kom það skýrt fram á fundinum í k húsinu, varðandi kvittanir, þeir sem þurfa að fákvittanir geta nálgast þær í byko hjá Þóru eftir hádegi á morgun kv Þ'ora og Sólrún

Þóra (IP-tala skráð) 6.12.2009 kl. 22:17

24 identicon

Louisa seldi 2 dýrar kökur,Kv Ragga og Louisa

Ragnheiður (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 11:28

25 identicon

ingibjörg þóra seldi 2 dýrar kökur,kv þóra og ingibjorg

þóra hafsteinsd (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband