1.12.2009 | 09:15
(Lokið) BYKO Vöfflubakstur í desember
Þetta gekk upp, en hefði viljað sjá fleiri taka við sér - vantaði 12.des
Byko ætlar að styrkja okkur með því að við vinnum fyrir þá við að baka vöfflur fyrir viðskiptavini og starfsmenn alla laugardaga í desember. (Reyndar 2 aukadagar, 28.-29.nóv) og var því sjálfsögðu reddað af Systu. Nú þurfið þið kæru foreldrar og ykkar börn að finna ykkur þann tíma og laugardag sem hentar ykkur og skrifa það hér í athugasemdardálkinn að neðan. Fyrstur velur, fyrstur fær Björn Herbert (María Ósk) er með ábyrgð á þessari fjáröflun bhg@ps.is
Vöfflubakstur í BYKO | Frá 10-12 | Frá 12-14 |
Laugardagurinn 29.nóvember | Sólrún (Andrea) og Þóra (Ingibjörg) | Helga Hildur (Gunnhildur) og Nína (Ólöf Birna, Helga Rún) |
Laugardagurinn 5. desember | Björn Herbert (María Ósk) Lilja (Anna) | Pabbi (Aldís Eyja) og Bjarney (Máney) |
Laugardagurinn 12. desember | Þórný (Rakel), Skúli (Aron Breki) | Begga (ingunnK)Vantar 1 foreldri |
Laugardagurinn 19. desember | Magga (Sólný) Olga (Karen Brá) | Solla (Brynja) og Ása (Alexía) |
Athugasemdir
Aldís Eyja getur komið með pabba sínum kl. 12, laugardaginn 5. des.
Jófríður (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 13:47
Sólrún og Andrea voru í vöfflubakstri síðasta laugardag 28 nóv frá 10 til 12 í byko. Kv Sólrún
sólrún (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 15:17
hææ ég (bjarney) og kanski máney getum verið 5,des klukkan 12-14
Bjarney (mamma hennar máneyjar) (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 18:15
hæ
Magga/Sólný getum tekið laugardag 19 des frá 10 til 12.
kv
Magga
Magga/ Sólný Sif (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 22:36
Karen Brá + foreldri geta verið laugard. 19. des 10-12
Karen Brá (IP-tala skráð) 2.12.2009 kl. 20:38
Rakel/þórný getum bakað vöfflur 12 des kl. 10 - 12
Þórný/Rakel (IP-tala skráð) 3.12.2009 kl. 21:18
Getur einhver tekið morgundaginn, 5.desember. Ingunn Kara og ég liggjum báðar veikar heima, en vorum búnar að skrá okkur á þennan dag. Ég mæti ef enginn skráir sig, en það hlýtur einhver að geta komið ???!
Fimleikadeild Keflavíkur, 4.12.2009 kl. 08:40
Lilja og Anna Kristín getum mætt á morgun
Lilja (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 11:13
Við getum tekið laugardaginn 19. des frá 12:14
kv.solla ( brynja )
Solla (mamma brynju) (IP-tala skráð) 6.12.2009 kl. 15:00
Skúli og Aron Breki geta tekið laugardaginn 12 des frá 10-12
Skúli og Arnon Breki (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 18:01
Ég og Ólöf Rún getum tekið vaktina frá kl. 12.00-14.00 laugardaginn 19. des.
Kveðja Systa
Systa og Ólöf Rún (IP-tala skráð) 16.12.2009 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.