Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Hallo I de danske
Gaman að heyra að allt gangi vel og það sé gaman. Vonandi gengur ykkur vel að tala dönskuna, hún er jú létt, ekki satt? Kær kveðja ykkar allra, en sérstaklega til Rakelar (Láttu hana mömmu þína nú hafa fyrir þér), pabbi og María.
Halldór Þórólfsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 13. júlí 2010
Hæ hæ
Halló halló Hlakka til að heyra hvernig ferðalagið gekk í nótt. Hafið það rosalega gott og skemmtið ykkur alveg svakalega vel. Kv. Jóna mamma Anítu Sifjar
Jóna (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 10. júlí 2010