Fréttabréf no.3 + okkar schedule

sjá í viðhengi fréttabréf no.3 frá Eurogym.  Þar er dagsrkáin í heild sinni, kort af svæðinu ofl.  Gaman að lesa.

Set hér inn dagskrá sem Keflavík fer eftir.  Þið fáið einnig ljósrit af henni á næsta fundi sem haldinn verður áður en við förum út :)

KEFLAVÍK
sunday, July 11th
12:00 - 14:00 Lunch - Kongens Have (18)
17:00 - 18:00 Meeting point Parade - Flakhaven
18:00 - 19:00 Parade
19:00 - 20:30 Opening ceremony (14)
20:30 - 21:30 Dinner - Odense Isstadion - Icerink 2 (14)
21:00 - 22:00 Transport - yellow line (9-10-11-12)
Monday, July 12th
09:30Transportation IO (14)
10:45 - 12:15 Workshop "Cross fit*" at IO / Hal B
12:00 - 14:00 Lunch - Odense Isstadion - Icerink 2 (14)
13:00 - 15:00 Forum session 2: Spotting in tumbling at IO / 3. 1 participants from the group
13:00 - 15:00 Forum session 3: Video feedback at IO / Teori. 1 participants from the group
17:00 - 19:00 Dinner - Kongens Have (18)
20:00 - 22:00 Garden party (19)
21:30 - 22:30 Transport - yellow line (9-10-11-12)
Tuesday, July 13th
08:00Transportation IO (14)
08:45 - 10:15 Workshop "Tai Chi" at IO / Hal 1
10:45 - 12:15 Workshop "Funk*" at IO / Hal A
12:00 - 14:00 Lunch - Odense Isstadion - Icerink 2 (14)
13:00 - 15:00 Forum session 5: Spotting in mini-trampoline at IO / 3. 2 participants from the group
13:00 - 15:00 Forum session 6: Video feedback at IO / Teori. 1 participants from the group
17:00 - 19:00 Dinner - Kongens Have (18)
18:50 - 19:00 Performance: Flakhaven
20:00 - 22:00 Koncert Brandts (15)
21:00 - 23:00 Transport - yellow line (9-10-11-12)
Wednesday, July 14th
08:00Transportation IO (14)
08:45 - 10:15 Workshop "Tango-Robic*" at IO / Hal A
10:45 - 12:15 Workshop "Trampoline*" at IO / Hal 1
12:00 - 14:00 Lunch - Odense Isstadion - Icerink 2 (14)
14:00 - 14:10 Performance: Brandts
17:00 - 19:00 Dinner - Holluf Pile Hall (9)
18:30 - 20:00 Galla Show 1 - Arena Fyn (13)
20:00 - 21:00 Walk
Thursday, July 15th
09:00 - 12:30 Day off
12:00 - 14:00 Lunch - Holluf Pile Hall (9)
17:30 - 19:00 Dinner - Odense Isstadion - Icerink 2 (14)
19:00 - 20:30 Closing ceremony (14)
20:30 - 22:00 Farewell Party
21:00 - 23:00 Transport - yellow line (9-10-11-12)
  
  
Friday, July 16th
17:45Departure from Holluf Pile skole


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er komið í ljós í hvaða skóla við gistum?

Karen Brá (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 15:47

2 identicon

Já, Holluf Pile Skole. Ef þú opnar Bulletin, sérðu kort af borginni, og við erum hjá no.9

begga (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 17:27

3 identicon

Eiga stelpurnar nokkuð að taka með sér dýnu? Sé bara minnst á svefnpoka en einhver hefur verið að tala um að þær eigi að taka með sér dýnu líka.

Ása/Alexía (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 20:44

4 identicon

Er buið að akveða hvað mikin pening á að taka með ?

anita & sóley (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 20:52

5 identicon

Það þarf að taka dýnu með. Gjaldeyrir er 30-50.000.

Helga Hildur (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 23:52

6 identicon

Er ekki betra að þær taki vindsængur til að vera með minni farangur, þá þyrfti bara 1-2 pumpur fyrir allar. Varðandi handfarangur, mega þær ekki vera með venjulegan handfarangur?

Ása Hrund og Alexía (IP-tala skráð) 1.7.2010 kl. 10:27

7 identicon

Jú, held að flestar séu með vindsæng.  Við ræddum í fyrradag (fararstjórar) að við verðum með 3 rafmagnspumpur sem við getum nýtt fyrir allan hópinn.  Þetta verða líklega 3 stofur sem okkur er skipt uppí.  Endilega koma líka með ÞUNNT handklæði sem er þá fyrr að þorna.  Systa kemur með snúru og þvottaklemmur og við komum með þvottaefni ef einhver gleymir að taka með- eða tekur ekki með.  Við verðum bara í útilegustemmningu.  Allt í lagi að nota handklæðið oft, og svo þurrkar maður bara það úti /inni... kemur í ljós.  EN þetta verður allt á glærunum og á fundinum.  þú bjallar bara í okkur úr bústaðnum  eftir fundinn ef það er eitthvað.   Varðandi handfarangur, þá skilst mér að við fáum bakpoka frá FSI sem allir eru með.  Ekki er mælst með því að vera með flugfreyjutöskur, því á fundinum kom fram að aðeins ein taska er á mann vegna plássleysis í rútum.  Í bakpokanum verða tómir vatnsbrúsar þsem þær fá og geta þá fyllt á uppí flugstöð eftir tollinn.  Hugmynd kom á æfingu í gær frá stelpunum/mæju að jafnvel hafa sýningaroutfittið í handfarangri EF ferðataska skyldi glatast.  Þær þurfa að sjá um nestið í flugvélinni - annaðhvort koma með, kaupa í flugstöð eða í vél. VIÐ sjáum um samlokur, djús í rútunni eftir lendingu. Þannig að við tékkum eina tösku inn sem búið er að smyrja brauð ofl.   jæja þetta er nóg komið hér... maður getur endalaust bullað... en þetta verður farið yfir á þriðjudag.

Begga (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 10:03

8 identicon

Mæli með að nýta laugardagsnammibari á morgun og kaupa BLAND í poka til að fara með út !! þannig sparið þið óþarfa vesen úti EF ykkur langar alltí einu að fá ykkur smá sætindi og SPARIÐ PENINGINN.   Endilega kaupið bara KEXpakka líka ef þið viljið.....  Það slær á heimþrána að fá sér kexið sitt og nammi úr poka ef ykkur líður þannig   Einnig er hægt að kaupa hollt súkkulaði til að hafa með sér í bakpoka yfir dagana og grípa í.

begga (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband