Færsluflokkur: Bloggar
19.4.2010 | 11:51
Lokið -Fimleikamót Vinna í sjoppu og BAKA MUFFINS
TAKK KÆRU IÐKENDUR OG FORELDRAR...! ÞETTA GEKK FRÁBÆRLEGA!
Næsta fjáröflun ætti að geta gefið af sér. Endilega skráið ykkur SEM FYRST á eftirfarandi daga. ALLIR verða að baka muffins, og VELJA hvaða dag þeir koma með Muffins. Þ.e. þú velur bara sem er laust/eftir.
Þeir sem eru í ábyrgð hverju sinni, þurfa að smyrja samlokur á sinni vakt til að selja,(brauð/skinka/ostur). Seljum 2 tegundir af súkkulaði, sleikjó, svala, gos og kaffi.
HVER IÐKANDI KEMUR MEÐ Á EINHVERJUM DEGI 24STK. MUFFINS. ÞIÐ VELJIÐ DAG SEM ÞIÐ KOMIÐ MEÐ YKKAR MUFFINS. MUNIÐ AÐ TAKA FRAM HVAÐA DAG... OG ÞEGAR SÁ DAGUR ER UPPPANTAÐUR, ÞÁ VELJIÐ ÞIÐ ANNAN DAG!. MUNIÐ AÐ VIÐ GETUM GRÆTT VEL Á MUFFINSSÖLU, ÞAÐ ER BEINN GRÓÐI !Fimleikamót FIMMTUDAGINN 22.apríl í Akademíu. Eurogymfarar sjá um sjoppu. Skrá þarf á eftirfarandi tíma: Athugið líka foreldrar. Sjoppa: Iðkendur Foreldrar: Muffins 24stk | |||||
08:00-10:00 | AnitaS, Elva D, Brynja | Solla, Jóna | Skila inn 24stk muffins kl.08.00 AnitaR, Elva Dögg, Máney, (Gunnh.kaffi), Brynja, AnitaS, Karlotta | ||
10:00-12:00 | Anita R, Ingunn, Ólöf B | Sóley, Begga | |||
12:00-14.30 | Máney Dögg, Gunnhildur, Karlotta | Nína, Ragga | |||
Fimleikamót FÖSTUDAGINN 30.apríl í Akademíu. Eurogymfarar sjá um sjoppu. Skrá þarf á eftirfarandi tíma: Athugið líka foreldrar. Sjoppa: Iðkendur Foreldrar: Muffins 24stk | |||||
17:30-20:00 | Rakel, Sólný og Ingibjörg Þóra (hinir keppa) | Þóra, Sólrún ;) | iðkendur koma EKKi með múffur f. föstudag (eigum enn nóg), koma frekar m. 12 SVALA 17:30: Ingibjörg, Andrea, Louisa, Sólný, Ásdís | ||
Fimleikamót LAUGARD 1. maí í Akademíu. Eurogymfarar sjá um sjoppu. Skrá þarf á eftirfarandi tíma: Athugið líka foreldrar . Sjoppa: Iðkendur Foreldrar: Muffins 24stk | |||||
08:00-10:30 | Ólöf Rún, Helga Rún, Hildigunnur, AnitaS, IngunnKá | systa | Vantar 7 iðkendur skila inn 24stk muffins | ||
10:30-13:00 | Karen Brá, Selma, Aldís, Anna Kristín | Olga, jófríður | |||
13:00-16:00 | Alexía Rós, María Ósk, Andrea, Sigurbjörg, | v 1 foreldri, Guðbjörg |
Bloggar | Breytt 4.5.2010 kl. 12:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (50)
6.4.2010 | 09:09
Lakkrís og WC - skila greiðslum
Kæru iðkendur og foreldrar. Þeir sem eiga eftir að ganga frá WC og Lakkrís greiðslum, endilega klárið það hið fyrsta. Munið að bankaupplýsingar fyrir reikning fimleikadeildar er að finna hér neðar.
Næst á dagskrá: Fimleikadiskó í apríl í Fjörheimum. Ábyrgðaraðilar eru Sóley, Villi og Haukur. Þau þurfa að byrja að skipuleggja þann viðburð hið fyrsta.
þetta fer bráðum að vera búið......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2010 | 13:38
Lokið - LAKKRÍSSALA - UPPLÝSINGAR
Þá er komið að lakkríssölunni!!
Allir iðkendur eiga að selja 10 poka af lakkrís (fyrir utan það sem selt verður í Nettó),
pokana á að sækja föstudaginn 26. mars n.k. milli kl. 19 og 20 á HEIÐARBRAUT 9E.Við seljum lakkríspokann á 1000 kr, við fáum 500 kr í ágóða af hverjum poka.
Hver iðkandi á að skila 5000 kr á NORÐURVÖLLUM 28 miðvikudaginn 31. mars milli kl. 18-20.
Millifæra svo 5000 kr inn á Eurogymreikninginn og muna að setja nafn/kennitölu og hvað er verið að leggja inn. KvÁsaBloggar | Breytt 6.4.2010 kl. 09:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
22.3.2010 | 09:35
Fréttabréf Eurogym
![]()
DaEUROGYM 2010If you wish to unsubscribe, please click here. This newsletter is sent to fsi@isisport.is . |
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2010 | 10:19
nánari upplýsingar vegna ferðar eru neðar í færslum...ferðadagar ofl.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2010 | 11:56
PEYSUMÁTUN Í DAG MÁNUDAG 15.MARS Á ÞÍNUM ÆFINGATÍMA !!
MIKILVÆGT AÐ ALLIR MÆTA Á SÍNA ÆFINGU Í DAG. ÞAÐ ER MÁTUN Á PEYSUM. AÐEINS ÞESSI DAGUR.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2010 | 10:14
TAKK fyrir vel heppnað konukvöld!
jæja, þá er stærsti viðburðurinn sem við höfum skipulagt lokið. Kvöldið heppnaðist geggjað vel og má örugglega segja að allir hafi farið sælir heim. Þökkum ÖLLUM fyrir frábært framtak, mömmur, (pabbar) og iðkendur, þið voruð frábær!! Setjum eftir helgina nánari upplýsingar hvernig gekk, hver innkoman var ofl. Það verður forvitnilegt að sjá hversu margir voru (örugglega yfir 150manns??) og hvernig salan gekk á barnum. En happdrættismiðarnir fóru allir - hefðum vel getað selt fleirri! En við seldum 150 búnt sem er 150.000kr
jæja, góða helgi og back to biiisssneeessss (not yet..) spurning um að allir bjóði vinum og fjölskyldu í sterkan indverskan mat, svo allir þurfi að kaupa af okkur toilet paper?! hehe.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
11.3.2010 | 11:50
tískusýning
þeir/þær sem eiga eftir að máta föt f. tískusýningu geta farið í BLEND og mátað föt þar. Strákarnir sýna þaðan, sem og Magga Blöndal. Ef einhverjir eru eftir, af unglingunum, þá skella sér þangað líka.
- þetta á bara við þá sem EKKI eru búnir að fara í Kóda og máta. Þeir sem fóru í Kóda í gær eru tilbúnar með sína innkomu.
mömmurnar fara í Kóda.
Bloggar | Breytt 12.3.2010 kl. 10:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 00:56
KONUKVÖLD - LESA - TÍSKUSÝNING
ALLAR STELPUR (IÐKENDUR) SEM GETA TEKIÐ ÞÁTT Í TÍSKUSÝNINGUNNI FYRIR KONUKVÖLDIÐ ÞURFA AÐ LÁTA VITA HÉR AÐ NEÐAN Í ATHUGASEMDADÁLKI.
VIÐ ÞURFUM HRESSAR MÆÐUR TIL AÐ TAKA ÞÁTT Í SÝNINGUNNI LÍKA! ENDILEGA BJÓÐIÐ YKKUR FRAM Í ÞAÐ HÉR AÐ NEÐAN.. ÞURFUM NOKKRAR ! ÞURFUM AÐ FÁ BREIDD Í ÞETTA OG H0FÐA TIL KVENNANNA SEM MÆTA ÁKVÖLDIÐ ! ;)
það eina sem þið þurfið að vera klár á, er að geta mætt á þessum tímum:
- einhverntímann á miðvikudeginum 10.mars - fara í Kóda og máta föt hjá Kristínu. HELST MILLI 17 OG 18.
- ÆFING á miðvikudagskvöld. æft innkomur, og hvar í röðinni þið verðið. tími auglýstur síðar, sem og staðsetning (annaðhvort í akademíu eða nesvöllum) æfing ca. e. kvöldmat.
- MÆTA Á FIMMTUDEGINUM KL. 19.00 AÐ NESVÖLLUM. TÍSKUSÝNING UM 20.45 ~21.00
EF ÞIÐ GETIÐ MÆTT Á ÞESSUM TÍMUM, - ÞÁ ENDILEGA TAKA ÞÁTT !!! HÖFUM GAMAN AÐ ÞESSU OG SKEMMTUM OKKUR :)Karotta vill taka þátt.
Bloggar | Breytt 8.3.2010 kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
17.2.2010 | 10:37
Lokið - SÖLUBÁS OG DANSSÝNINGAR í rýminu hjá NETTÓ
IÐKENDUR MÆTA Í SVÖRTUM LEGGINGS OG FIMLEIKABOLUNUM OG VEL TIL HAFÐAR UM HÁRIÐ :) VERÐUM AÐ VERA FIMLEIKADEILDINNI TIL SÓMA ;)
iðkendur: það verður að skrá sig báða dagana!. ef þið komist bara annan, þá möguleiki að vera lengur í sölu en 2 tíma.
ÞAÐ ÞARF AÐ REDDA BORÐUM.... SPURNING UM AÐ SKJÓTAST Í AKADEMÍU KL. 13.00 OG FÁ BORÐ..... ÁSA OG BJÖRN HERBERT ??!
Selt verður harðfiskur og lakkrís í Nettó - Lakkríspokinn á 1000kr. harðfiskur 2500kr.
Hver iðkandi þarf síðan að selja sjálfur 10 poka af lakkrís aukalega (ekki í Nettó).
KRAKKAR: HVAÐ MEÐ DANS? ÞYRFTUÐ ÞIÐ EKKI AÐ HITTAST Í VIKUNNI OG ÆFA EITTHVAÐ SNIÐUGT, SEM HÆGT ER AÐ SÝNA 8, 6, EÐA MEÐ HVERJUM SEM ER... ? KANNSKI EINHVER STÖKK OG HANDAHLAUP ? MÚSÍK... - HVER VILL STJÓRNA ÞVÍ?
endilega skráið í athugasemdadálki hvenær þið getið verið með! Einnig þurfum við foreldra til að bera ábyrgð á svæðinu, peningunum og stjórnun !
Nettó föstudaginn 26.mars | Iðkendur | dans |
13.00-15.00 | Anita Rut, Ingunn K, Karen Brá, Ólöf Birna, Anna Kristín, Hildigunnur, Anita Sif, Louisa | Sýna allavega 2x dans frá 13-15 |
15.00-17.00 | Vantar 6 iðkendur, Karen Brá | Sýna allavega 2x dans frá 15-17 |
17.00-19.00 | Sólný, Ólöf Rún, Ingibjörg, Sigurbjörg, Andrea, Gunnhildur, Rakel | Sýna allavega 2x dans frá 17-19 |
Foreldrar í ábyrgð: | Vantar foreldra á þessa tíma til að vera í ábyrgð hverju sinni | |
13.00-15.00 | Björn Herbert, Ása | |
15.00-17.00 | ||
17.00-19.00 | Þóra, Systa og Magga | |
Nettó miðvikud 31.mars | Iðkendur | dans |
13.00-15.00 | Gunnhildur, Hildigunnur, Anita Sif, Ingunn K, Sigurbjörg, Anita Rut, Ólöf Birna, Andrea,Karlotta | Sýna allavega 2x dans frá 13-15 |
15.00-17.00 | Anna Kristín, Elva Dögg, Olga Ýr, Helga Rún, Brynja, Ásdís Björk, María Ósk og Alexía Rós. | Sýna allavega 2x dans frá 15-17 |
17.00-19.00 | Vantar iðkendur, Ólöf Rún, Ingibjörg, Sólný , Selma, Aldís,Karlotta | Sýna allavega 2x dans frá 17-19 |
Foreldrar í ábyrgð: | Vantar foreldra á þessa tíma til að vera í ábyrgð hverju sinni | |
13.00-15.00 | Sóley, Sólrún | |
15.00-17.00 | Linda, Jóna, Ósk, Björn Herbert | |
17.00-19.00 | Þóra, Systa, Magga, Erla |
Bloggar | Breytt 6.4.2010 kl. 09:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (52)