Færsluflokkur: Bloggar
15.2.2010 | 11:35
WC pappír og Eldhúsrúllur
Við áttum að sækja pappírinn til Áfanga þann 2. mars.
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður seinkun á því að við fáum pappírinn. Hann verður til afhendingar 9. mars.
Hjá Áföngum veður listi með nöfnum allra Eurogym-fara og þið látið merkja við ykkur hvað þið takið margar pakkningar.
Allir eiga að vera búnir að selja fyrirfram 15 pakkningar af annað hvort WC-pappír eða eldhúsrúllum.
Hvor pakkning um sig er seld á kr. 3000.
Ef þið hafið selt 15 pakkningar þá skilið þið til Áfanga kr. 30.000 en leggið þið inn á reikninginn kr. 15.000.
WC-pappír og eldhúsrúllur
Við verslum WC-pappír og eldhúsrúllur hjá Áföngum.
Hver og einn selur fyrirfram 15 pakkningar af WC-pappír og/eða eldhúsrúllum.
- WC-pappírinn er 200 blaða og eru 48 rúllur í pakkningu.
- Eldhúsrúllurnar eru 24 í pakkningu.
- Pakkningin kostar kr.2.000,- í innkaupum og við seljum þær á kr.3.000,- þannig að við fáum kr. 1.000,- af hverri pakkningu.
Ef einhverjir vilja selja meira er það sjálfsagt en lágmarkið er 15 pakkningar.
Við fáum pappírinn afhentan 2. mars og þá skilum við kr. 30.000,- til Áfanga um leið og hver og einn sækir pakkningarnar og keyrir út til kaupenda.
Kr. 15.000,- leggið þið inn á reikninginn 1109-05-411099
kt. 620894-2819 og muna að setja nafn í skýringu og/eða senda kvittun í tölvupósti um hvað hver leggur inn.
Ábyrgðarmaður með söfnun er Jónína Helgadóttir (mamma Ólafar Birnu og Helgu).
Bloggar | Breytt 1.3.2010 kl. 10:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
9.2.2010 | 13:10
Lokið - KONUKVÖLD FIMMTUDAGINN 11. MARS
HVER KONA ÞARF AÐ NÁLGAST 5 MIÐA (EÐA FLEIRI ef vill) UPP Á SKRIFSTOFU Í AKADEMÍUNNI. MÆJA ER ÞAR DAGLEGA. EF HÚN ER EKKI VÐ, ÞÁ RÆÐIÐ VÐ GAUA EÐA LAUFEY SEM ÞAR VINNA.
MIÐARNIR VERÐA KLÁRIR FYRIR FIMMTUDAGINN 4.MARS. ÞEGAR MIÐAR ERU SÓTTIR, BORGAR HVER 5000KR TIL MÆJU. ÆTLAST ER TIL AÐ ALLIR VERÐA BÚNIR AÐ NÁ Í SÝNA MIÐA FYRIR HELGI. ÞIÐ GÆTUÐ NOTAÐ IÐKENDUR ÞEGAR ÞEIR ERU AÐ FARA Á ÆFINGU.
EF þetta verður vesen fyrir einhverja, þá endilega verðið í bandi og við reddum þessu á annan hátt. hægt er að hringja í Beggu í síma 6618761 eða skila eftir aths. hér að neðan.
Bóka Nesvelli fimmtudaginn 11.mars = Klárt. fáum salinn 4.30 til undirbúnings. Þurfum að borga leigu, og sjá um að þrífa salinn eftirá, og raða borðum á sinn stað, því það er starfsemi í salnum strax á föstudagsmorgni. Athuga: 1000kr inngangseyrir.
Finna VEISLUSTJÓRA !Marta Eiríks v veislustjóri- Breiðbandið kemur og treður upp
- Finna Heildsölu til að bjóða uppá / smakka á t.d. konfekti, snakki ? Hver vill taka þetta að sér? þurfum fleiri en bara macintosið sem gugga reddaði.er með lays snakk líka
- Vera með happdrætti - hvert foreldri finnur 1 happdrættisvinning hjá fyrirtæki sem þeir þekkja til. - þegar það er klárt, þarf HVERT foreldri að nálgast vinning, pakka honum inn ef þarf og skrifa í athsdálk þegar buið er að finna vinning. - þegar byrjað að koma inn spennandi vinningar! - enn hafa ekki allir reddað vinningum
- Búa til happdrættismiða. Seljum búntið á 1000kr ?? - Begga sér um að búa þá til og ljósrita.
- Dansaðtriði. komið. Mæja
- Tískusýning frá Kóda. Magga Blöndal. - þarf að boða stelpur á æfingu.... ath fjöld ainnkoma, músík ofl.
Tala við ÁSA sem er með salinn (hét áður Matarlyst). Spurning hvort við verðum sjálf með vínveitingar, og skilum afgangi til ATVR. Þannig fáum við ágóðann af sölu á léttvíni, bjór og gosi.Búið að tala við Ása. Við getum selt sjálfar á kvöldinu. Systa og Þóra- Kynningar: Hrukkustraujárnið. Agel vörukynning. Snyrtivörukynning.
- Athuga möguleika á "prufum" fyrir konur sem mæta. Apótekin ?! Heildsölur?! Hver vill taka ábyrgð á þessum lið ? Gott ef fleiri en ein geta séð um þetta, því meira því skemmtilegra. Hvernig gekk hjá Erlu, Lilju, Hrukkukynninguna, Sigrúnu?
- þurfum ca. 7 konur til að mæta mun fyrr (17?) til að undirbúa, raða borðum ofl. ætti að vera komið
- Þurfum ca. 7konur til að ganga frá (ekki þær sömu og í lið nr. 10). eitthv. komið en hægt að bjóða sig hér fram!
- Þurfum 2 konur til að selja happdrættisvinninga á skemmtun.
- Þurfum 4 konur til að sjá um kaffi og veitingar á skemmtun. Setti systu og Möggu á þetta, enn getafleiri boðið sig fram.
Nafn foreldris: | happdrættisvinningurbón og þvottur | Vinna/aðgerðalisti |
Aðalbjörn H. Kristinssin/sólrún | Mynd e. Ömmu Andreu | Hrukkustraujárnið ? Undirbúningur |
Ása Hrund Sigurjónsdóttir | Cabo | Ganga frá |
Berglind Bjarnadóttir | Bílnet mössun | Prenta happdr. ganga frá |
Bjarney Svandís Grímsdóttir | Gjafabréf, Ungó Gjafabréf Nudd Myrdesign, 2 armbönd | Sala happdr.miða |
Björn H. Guðbjörnss. INGUNN ÓSK | ???? | ganga frá |
Eva Sveinsdóttir | Vinnigur frá Lífsstíl | Undirbúningur |
Gísli Már Marinósson /ERLA | 2 lyfju happdr.vinningar | prufur - ymisskonar, takmarkað. |
Halldór Halldórsson | ???? | ???? |
Helga Hildur Snorradóttir | ???? | Undirbúningur |
Hjalti Ástþór Sigurðsson/Guðbjörg | þvottur og bón | Macintosh,lays snakk, Undirbúningur. gos, vín |
Jófríður Leifsdóttir | ???? | verður ekki á kvöldi |
Jóhann Ingi Grétarsson/MAGGA | Mynd frá pabba Sólnýjar | Kaffisala/bar |
Jóhanna K. Alexandersdóttir | ???? | ???? |
Jónína Steinunn Helgadóttir | 2 vinningar PUMA | ???? |
Lilja Árnadóttir | Bláa Lónið vinningur f. 2 oní | Atæh prufur ? |
Margrét Blöndal | ???? | Tískusýning |
Ragnheiður Ragnarsdóttir | vinningur | selja happdr.miða |
Sigfús Pétursson / JÓNA | ???? | bauðst til að ganga frá |
Sigrún Guðmundsdóttir | Bláa lónið- Betri stofan og nudd(HS og BL) Listaverk e. Teddý | Undirbúningur / AGEL vörur kynning ?? |
Sigurður Skarphéðinsson/LINDA | Nýja Klippótek 2 vinningar | Ganga frá |
Sigurveig Ósk Olgeirsdóttir | Stroka ehf. ;hvítvínsflaska | Ganga frá |
Sóley Sveinbjörnsdóttir | VSS | ganga frá |
Sólveig Skjaldardóttir | Bílbót alþrif á bíl | Undirbúningur |
Steinunn Olga Einarsdóttir | ekki með | ekki með |
Sveinbjörg Sigurðardóttir | Byko vinningur | Kaffisala/bar / Breiðbandið |
Þóra Kristrún Hafsteinsdóttir | Byko vinningurm, N1 vinningur Spes hárgreiðslust. vinningur | Kaffisala/bar / snyrtivörukynning |
Þórný María Heiðarsdóttir | ???? | undirbúningur |
Bloggar | Breytt 18.3.2010 kl. 08:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (52)
3.2.2010 | 11:47
FUNDUR 8. febrúar -
- Rætt var um ferðina og allar þær upplýsingar sem við höfum um mótið voru lagðar fram.
- Mæja hefur þegar sótt um "Workshops" fyrir hópinn. Margt spennandi í boði.
- Það á að vera búið að skila inn vegabréfsnúmeri, tryggignafélagi og evrópska tryggingaskírteininu.
- Flugmiði verður gerður upp við Icelandair 17.maí. Hægt verður að borga niður farið með vildarpunktum. Nánari upplýsingar verða veittar síðar.
- Mátun á peysum og bolum verður síðar, en Eurogymfarar fá peysurnar frá Henson.
- Rætt var nánar um fjáraflanir. Ljóst er að við verðum aðeins að rífa okkur upp... margar nýjar hugmyndir komu upp og gaman að sjá hversu jákvæð og duglegir krakkarnir okkar eru :)
- Athuga á: Nettó..,,. mamma Máneyjar
- Lakkrís...., Ása
- WC paper..good and bad one...,, Nína
- Konukvöld...,,, við öll... nánar hér á síðunni
-MÆTING VAR FRÁBÆR.... ÞEIR SEM EKKI MÆTTU VORU LÖGLEGA AFSAKAÐIR :)
Bloggar | Breytt 9.2.2010 kl. 08:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
13.1.2010 | 10:40
Foreldrafundur febrúar
Bloggar | Breytt 6.7.2010 kl. 08:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2010 | 11:02
LOKIÐ - DÓSASÖFNUN
í JANÚAR ætlum við að safna dósum. Vinsamlega lesið eftirfarandi upplýsingar:
- Hver og einn þarf að safna sem nemur 10 þúsund krónum og fara með dósir í Dósasel.
- Um leið og þið hafið náð þeirri upphæð, leggja 10 þúsund krónurnar inn á Eurogym reikninginn með kt. iðkanda í tilvísun.
- EF þið eruð yfirnáttúrulega dugleg og safnið fjalli af dósum, þá fer aukapeningurinn (yfir 10 þs.) til ykkar persónulega (en leggið hann samt inn í ykkar nafni).
- Þið getið byrjað að safna strax - en hafið alveg fram í byrjun febrúar til söfnunar. EN um leið og þið eruð búin, þá klárið dæmið og millifærið sem fyrst - og látið vita í athugasemdadálki "XXXXer búinn að millifæra 10þs. krónur !"
- Ef þið ætlið að ganga í hverfi, - þá nýtið þið SÖMU hverfi og þið voruð með fyrir K-blaðið !
Ábyrgðarmaður með söfnun er: Jóna mamma Anitu Sifjar
Bloggar | Breytt 9.2.2010 kl. 13:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
5.1.2010 | 09:42
Baaaccccckkkk to biiissnneesssss!
Við erum hálfnuð með fjáraflanir fyrir ferðina og má segja að vel hefur gengið hingað til (hvað ætli sé mikið komið inná bankabókina??!) Það sem við ætlum að gera á næstu tveimur mánuðum er harðfisksala, fisksala, dósasöfnun, sækja um styrki og trompmót byrjenda.
Við viljum endilega biðja ykkur foreldra sem og iðkendur að kíkja reglulega á síðuna:) Þetta verður að vera samstillt átak sem við vinnum öll að, og verðum að muna að það er hagur allra að hver selji sem mest eða taki þátt í því sem þarf að gera. Þannig hefst þetta og ætti ekki að vera neitt mál, nema smá puð og vinna sem gaman verður að uppskera í lokin þegar farið er í ferðina J
Endilega komið með athugasemdir eða hugmyndir og við reynum að gera hlutina sem einfaldasta og læra af því sem betur mætti fara J
- Þeir sem enn eiga eftir að leggja inn fyrir kökusölu, hreinlætisvörum, tannburstasölu, eða köku f. fimleikadiskó endilega gerið það sem fyrst, því við þurfum að borga 50% af ferðinni til FSÍ núna í janúar :) - endilega muna svo að þegar þið leggið inn að hafa kennitölu iðkenda með í tilvísun.
Bestu kveðjur í bili.... "við rúllum þessu upp!"
Bloggar | Breytt 11.1.2010 kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.1.2010 | 09:17
Lokið -GERA UPP HARÐFISK Í DAG FIMMTUDAG 21.JAN
FIMMTUDAGINN 14. JANÚAR
HVENÆR: 17.00-20.00
HVAR: FAXABRAUT 37C - KEFLAVÍK
GUGGA: 421-5165 773-5165
Pokarnir seljast sem 400gramma pokar af roðlausri ýsu að vestan (mjööögg góður). Ykkur til upplýsinga þá er kílóið á 6250kr sem þið eruð að selja... en út úr Bónus og öðrum verslunum er fólk að borga um 8000kr kílóið. þannig að fólk er að gera mjög góð kaup.
eftirfarandi þurfið þið að muna:
- ÞIÐ SELJIÐ POKANN (400GR.) Á 2500 KR (ÞIÐ HAFIÐ 7 DAGA TIL AÐ SELJA FISKINN)
- HVER ÞÁTTAKANDI ÞARF AÐ SELJA 15 POKA
- ÞIÐ BORGIÐ GUGGU KOSTNAÐINN Þ.E. 27.000 KR NÆSTA FIMMTUDAG 21.JANÚAR - SAMI STAÐUR FRÁ KL. 17.00-20.00
- ÞIÐ MILLIFÆRIÐ HAGNAÐ SEM ÆTTI AÐ VERA 10.500KR. INN Á EUROGYM REIKNINGINN - MEÐ TILVÍSUN Á KT. IÐKANDA.
OOOOOGGGGG KOOOMMMA SVOOOOO VIÐ RÚLLUM ÞESSU UPP GUYS !!
Bloggar | Breytt 9.2.2010 kl. 13:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
6.12.2009 | 18:41
(Lokið) JÓLAPÓSTHÚS
Mjög vel tókst til með jólapósthúsið. Það safnaðist rúmar 79.000 krónur. Held að þetta hafi bara gengið vel fyrir sig. Gott ef einhverjir eru með athugasemdir að skrifa það í athus.dálk svo við munum betur hvað betur má fara ef við endurtökum leikinn næstu jól. .
Fimleikadeild Keflavíkur verður með jólapósthús LAUGARDAGINN 19.DESEMBER Í K-HÚSINU FRÁ KL. 11.00-14.00. Allir eru velkomnir að koma með jólapóstinn sem fer innanbæjar (Reykjanesbær 230, 235, 260) og borga einungis 50 kr. fyrir kortið. (iðkendur þurfa ekki að mæta þennan dag til að hjálpa)
Mánudaginn 21. desember kl. 13.00 mæta ALLIR Eurogymfarar upp í K-hús til að bera í sín hverfi. Við erum með sama skipulag og fyrir jólablaðið - en munið að sjálfsögðu ekki í öll hús, einungis ef kort eru í ykkar hverfi. Við stefnum á að bera í hús frá 13-16 og að því loknu hittumst við sæl og glöð í K-húsinu og gæðum okkur á heitu kakói og piparkökum og höfum smá jólastund
Ykkur er velkomið að safna pósti saman hjá fjölskydu og vinum, þau borga ykkur fyrir kortin EN ÞIÐ ÞURFIÐ AÐ KOMA MEÐ KORTIN AÐ LAUGARDEGINUM TIL FLOKKUNAR !
Endilega segið öllum sem þið þekkið frá JÓLAPÓSTHÚSI FIMLEIKADEILDARINNAR. Þetta er fjáröflun fyrir iðkendur á leið á Eurogym mót næsta sumar. Verðugt málefni til að styrkja
Foreldrar í ábyrgð eru: Magga Blöndal 860-0153 og Bjarney 866-6989
þið getið prentað út viðhengi hér að neðan, og hengt upp á ykkar vinnustað ef þið hafið tök á.
Bloggar | Breytt 5.1.2010 kl. 09:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
2.12.2009 | 19:48
(Lokið) JÓLABLAÐIÐ - BERA Í HÚS HELGINA 4.-6.DES
TAKIÐ EFTIR: Jólablaðið kemur til EVU (Sigurbjörg) föstudaginn 4. desember. Allir iðkendur verða að ná í blöðin sín milli 17.00-19.00 í K- HÚSINU VIÐ HRINGBRAUT. Ef þið komist ekki, þá verðið þið að redda einhverjum til að taka ykkar pakka.
Bloggar | Breytt 5.1.2010 kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.12.2009 | 19:39
VINSAMLEGA SKROLLA NIÐUR OG LESA UM KÖKUR Í FYRIRTÆKI!
Bloggar | Breytt 5.1.2010 kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)